Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 36

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 36
^ðalfundur g.V .f. R. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykja- víkur var haldinn í Tjarnarcafé, sunnu- daginn 25. nóv. s. 1. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórn arinnar og urðu um hana all-miklar um- ræður, einkum varð mönnum langrætt um hið svonefnda „Rangármál“ og leigu- möguleika á Miðfjarðará. Hagur félagsins er allgóður, þegar miðað er við hinar háu fjárhæðir, sem það þarf nú að greiða fyrir árnar. Nokkur rekstrarafgangur varð. og er það að mestu leyti því að þakka, að Norðurá í Borgar- firði leigðist óvenjulega vel síðari hluta sumarsins. Stjórnarkosningin fór þannig, að stjórnin var endurkosin, nema Pálniar ísólfsson, sem baðst undan endurkosn- ingu í þetta sinn. í hans stað hlaut kosn ingu Ólafur Pálsson. Stjórnin er því skipuð þessum mönn- um: Gunnar J. Möller, formaður. Gunnbjörn Björnsson, varaform. Ólafur Þorsteinsson, gjaldkeri. Konráð Gíslason, ritari. Ólafur Pálsson, fjármálaritari. í varastjórn voru kosnir: Magnús Vigfússon Albert Erlingsson Sigmundur Jóhannsson. Endurskoðendur: Brynjólfur Stefáns- son og Árni Benediktsson. Ritnefnd Veiðimannsins: Víglundur Möller, Gunnlaugur Pétursson og Kristj- án Sólmundsson. Skemmtinefnd: Víglundur Möller, Gunnar Jónasson, Valdimar Valdimars- son. Lúsin, sem er á laxinum, fyrst þegar hann kernur úr sjó, hefur langan hala, sem dettur svo fljótt af lienni, þegar fiskurinn kemur í vatn, að fæstir veiði- mcnn hafa séð hana með „haus og hala". —0O0— Okkur er óhcett fyrir aftan hann! GLEÐILEG JÓL! Stangaveiðifélag Reykjavílcur. 34 VEIDIMAÐURtNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.