Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 30

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 30
Hvaða skilningarvit var hér að verki? Eítirfarandi grein er þýdd úr nýút- komnu Tirne. Auk þess sem þar er sagt frá merkilegum rannsóknum, sem marg- ir menn hafa gaman af að frétta um, þá virðist hún sýna það, að eitthvað fleira en þefnæmið vísi laxinum leiðina til heimkynna sinna. Ritstj. í síðustu viku syntu 15 silfurgljáandi laxar, í sólskinsskapi, í tilraunatjörn einni við háskólann í Washington. Uggar þeirra báru það með sér, að þeir voru farnir að hugsa urn ,,hjónaband“ og hrygningu. Þetta voru sögulegir fiskar — fyrstu laxarnir, sem gengu úr sjó í til- búna tjörn. Þessir 15 fiskar voru úr liópi 26 þús- und seiða, sem klakið var út í fiskirann- sóknarstöð háskólans. Seiðin voru merkt á uggunum og síðan sleppt í tjörnina. Þegar þau höfðu verið þar í liálfan mánuð, var þeim sleppt í skurð, sem þau fóru eftir niður í Settle’s Lake Union og þaðan út í Kyrrahafið. Dr. Lauren R. Donaldsson, forstöðumaður fiskirann- sóknardeildarinnar, beið þess með ó- þreyju, hvort nokkuð af þeim kæmi aftur. Það hafði oft tekist að venja seiði úr einni á til þess að ganga í einhverja aðra, en það hafði aldrei heppnast enn, að fá þau til að ganga aftur í svona ónáttúr- legan poll. En þessi tveggja vikna dvöl virtist hafa nægt til þess að telja, a. m. k. nokkrum 28 seiðum, trú um að þetta væri heimkynni þeina. Þau komu aftur úr liafi um Puget-sundið, og hin dularfulla eðlis- ávísun* vísaði þeim veginn heim. Þau fóru um tilbúna fiskistiga upp í Lake Union, og þegar þau fundu sína alma mater hröðuðu þau för sinni, stikluðu stigann og syntu upp í tjörnina sína. Merktir laxar, sem skipta hundruð- um og eru að meðaltali um 10 pund, liafa veiðst á þessum slóðum. Dr. Donald- son gerir sér vonir um að 1 % verði kom- ið í leitirnar eftir nokkrar vikur, og er það mjög góður árangur. Þessi átthaga- tryggð fósturbarnanna markar tímamót í sögu uppeldisrannsóknanna, að áliti dr. Donaldson. í stað þess að rannsaka ferðir fisksins í straumhörðum og erfiðum ám, geta vísindamennirnir nti athugað hann eins og hver önnur auðsveip rannsóknar- stofu-dýr. Dr. Donaldson vonar að mönnum tak- ist að ala upp lax í „búum“ nálægt sjó, svo seiðin þurfi ekki að fara langa leið þegar þeim er sleppt. Með því móti séu þau losuð við hinar margvíslegu hættur, sem verða á leið þeirra um langar ár. Þegar þau komi aftur úr hafi sem full- vaxnir laxar, þurfi þeir ekki að eyða kröftum sínum og holdum á því að berj- ast gegn straumi og torfærum. Þeir geti synt beint upp í æskutjarnir sínar. # Leturbr. hér. Veioimaðuunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.