Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Síða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Síða 32
Veíðisftýrslur 1951. Þrátt fyrir margítrekaðar áminningar, bæði símleiðis og bréflega, hefur veiði- málaskrifstofunni enn ekki tekist að fá veiðibækurnar frá sumum ánum. Það er undarleg tregða, sem sumir menn sýna í þessu efni og lítt skiljanlegt að þeir skuli láta sér sæma að vanrækja þessa skyldu ár eftir ár. Blaðið verður því að láta nægja, í þetta sinn, að birta skýrslur um þær ár, sem bækur hafa borist frá. Til gamans er þó getið um veiði í nokkrum hinna, eftir þeim upplýsingum, sem blaðið hefur fengið og telur að treysta megi. Til samanburðar eru tölur frá 1950, í svigum. Laxar Meða’] Elliðaár 796 pund. 5,33 (960 5,40) Korpúlfsstaðaá 226 4,49 (378 4,12) Laxá í Kjós 777 7,11 (682 6.95) Bugða í Kjós 72 7,38 (116 5,83) Norðurá 1134 7,40 (622 5,79) Miðfjarðará 655 9,08 (612 8,98) Laxá í Leirársveit .... 192 7,96 (202 8,05) Laxá í Þing. — Veiðin í sumar var um 1000 laxar, eftir því sem blaðið veit bezt (1043 12,10) Þverá í Borgarfirði. — Veiðin var rúmir 600 laxar. Meðalþ. var milli 6 og 7 pund. Haukadalsá (nyrðri bakk- inn) ............... 216 7,53 Svipað mun hafa veiðst hinum megin. Laxar Meðalþ. Silungar pund. Meðalfellsvatn 32 8,75 2198 (22 8,23 2836) Blessaður slittu úr honum strax. Það trúir enginn þessari sögu, livort sem er! 30 VZIDIMAUUKINN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.