Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 38

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 38
FLUCUR Sjóveikir jiskar. — Vísindalegar rannsóknir hafa leitt það í ljós, að fiskar geta orðið „sjóveikir". — Ef glerskál með gullfiski er ruggað, svo að ,,öldur“ myndist í vatninu, verður hann veikur. í Miðjarðarhafinu er til fiskur, að stærð frá 2—70 pund, sem vcrður sjóveikur á svipaðan hátt og fólk, ef hann er hafður um borð í skipi í vondu veðri. —0O0— Flöskucetur. — Fyrir nokkrum árurn veiddist við Nýja-Sjáland hákarl, sem hafði lagt sér til munns óvenjulegt „æti“. Veiðintennirnir tóku eftir því, þegar þeir ætluðu að fara að vikta fiskinn, að á kvið hans var undarleg kúla. Við „krufningu" kom í ljós, að í maga hans voru 8 tómar bjórflöskur, allar óbrotnar! —0O0— Hanri- tók jisk, sem tók jisk, sern tók beitu! — Victor Heiser segir þá furðulegu sögu, x bók sinni, A Doctor’s Odyssey, að beita, sem rennt var til þess að veiða 10 þuml. fisk, gaf af sér 8 feta hákarl. Maður einn, sem var að veiða á bát við Phillipseyjar, varð var við eitthvað kvikt, sera dró línuna mjög hægt út. Hann vafði inn á hjólið og sá að á var smáfiskur, en þegar hann hafði náð honum upp undir borðstokkinn, var tekið harkalega í og mikið dregið út af línunni aftur. Hann fékk þó tækifæri til að vinda upp á hjólið að nýju og sá þá allstóran fisk í vatnsskorpunni, rétt við bátinn. En nú var tekið í af ennþá rneira afli en áður. Línan þeyttist út, stöngin svignaði i boga og báturinn lék á reiði- skjálfi. Eftir klukkutíma viðureign kom hann ífær- unni í heljarstóran hákarl. Þegar betur var að gáð, kom í ljós, að hákarlinn hafði gleypt þriggja feta makríl, en í maga makrílsins var smáfiskurinn, sem tekið hafði öngul veiðimannsins. Það skeður margt á sæ! —oOo— Veiðimenn verða þess oft varir, að beita þeirra fieistar fuglanna. íslenzkir veiðimenn hafa t. d. oft „sett í“ endur og kríur, svo ekki sé nú á það minnst, sem skeð getur í „bakkastinu". eins og þegar menn festa í folöldum og kálfum! En möguleikarnir eru ennþá fleiri þar sem mikið er veitt í sjó. Þannig kom það t. d. fyrir mann einn, sem var að veiða af bryggju í Teignmouth á Englandi, að skarfur stakk sér á eftir beitunni hjá honum og tók hana á ca. 8 feta dýpi. Þegar fuglinn fann að hann hafði hlaupið á sig, greip hann til vænganna og „strikaði" stórum, en hann var „vel tekinn" og veiðimaðurinn „hafði sterkt undir", svo hann „landaði" skarfi að lokum. —oOo— íhc <iRMUHG FisH (AtKibóS SCW'di 'C ) TRAVtUS OVCR LAftt) tne OlSTANCt or A tdlLE Skriðfiskurinn. — Eiskur einn (Anabas Scandens), sem lifir í ám í Asíu, hefur þá sérstöðu, að hann getur sigrast á náttúrulögmáli, sem aðrir fiskar verða að lúta. Hann yfirgefur ár og læki, sem þorna upp i hitum, skríður upp á bakkana og leggur af stað í leit að öðru vatnsfalli. Eðlisávísan hans bregst aldrei. Hann finnur alltaf á eða læk, ef menn eða dýr granda honum ekki á leiðinni. Hann getur einnig skriðið upp tré, ef hann þarf á því að halda. —oOo— 36 Veiðimaðukinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.