Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Page 56

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Page 56
Milward’s Fishing Tackle Ltd., Redditch-England. Milwards „Flyianger" Flugustengur 12V2 og 14 íeta. Einn af kunnustu veiðimönnum landsins, Heimir Sigurðsson frá Garði, segir: „Sjálfur hef ég eingöngu notað Milwards stengur síðustu 10 árin. Aður hafði ég not- að ýmsar tegundir og síðan tekið í flestar gerðir stanga margsinnis á hverju sumri. Ég tel Milwards stengur bera af öllum öðr- um að lipurð og þoli. Samstillingin í bygg- ingu þeirra er svo góð, að lengra virðist tæplega verða komizt“. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: \ S. Stefánsson & Co., h.f. Hafnarhúsinu — Reykjavík. Sími 5579 - Pósthólf 1006.

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.