Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 5

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 5
sólarlanda, aðra ej til vill norður d ís- breiður Grœnlands. Enn aðrir nota sum- arleyfi sín til þess að jerðast, um landið, leita að fögrum og sjaldgœfum blómum eða fágcetum steinum. Ýmsir fara inn á örcefi, klífa hccðir og fjöll og reika al- scelir um auðnir og sanda. En öll eigum við það sameiginlegt, að við bregðun okkur oft í huganum inn í þessa heimc og sjáum þá í hvað fegurstum fjarlcegðar- bláma þegar við eigum þess engan kos! að komast þangað, nema i huganum. Þeir svara sjaldan að öllu leyti til óska- myndanna, þegar sú langþráða stund rennur uþþ, að við fáum litið þá liin- um likamlegu augum. Þar vantar oft ýmislegt á. Það er t. d. engan veginn víst að hann verði í ánni ncesta sumar „sá stóri“, scm við sáum þar og þreyttum leik við eitt dimmasta skammdegis- kvöldið i vetur. En þá verður hann þar máske sumarið 1956 — draumar lofa yf- irleitt engu um það, hvencer þeir skuli rcetast. Draumlaxar eru oft feikna stórir í skammdeginu. Einn veiðifélaga minn dreymdi fyrir skömmu að hann vœri að fást við 35 þunda lax. Ég man ekki hvort hann náði. honum, og ég er ekki viss um að hann hafi munað það sjálfur helclur, þegar liann vaknaði, en hann vissi uþþ á hár hvað liann var þungur — enda er enginn vandi að vigta lax í clraumi, þótt hann sé ekki kominn á land. Það gerum við meira að segja í vöku við alla laxa sem við missum, og það er fullyrt, að þar muni aldrei neinu, sem nemi! Annan dreymdi að hann var að fást við fisk, sem var svo furðulega stór og sterkur, að hann hélt um tíma að hann hefði sett i sel. En svo sá hann sþorð korna uþþ úr vatninu, og þái gat það ekki verið selur. En sþorðurinn var svo stór, að þvílíkan hafði hann aldrei séð, hvorki i svefni né vöku. Hann hélt áfram að þreyta fiskinn, en eins og oft vill fara i draumum, varð allt óljóst fyrir honum á kafla, og hið nœsta, sem hann mundi, var það, að hann var með rotar- ann í hehdinni og cetlaði að fara að greiða fiskinum banahöggið. En þá sá liann allt í einu fyrir framan sig undur- fritt. hafmeyjarandlit með angist. i augum. Hann fleygði frá sér rotarahum og hugs- aði nú um það eitt, hvernig hann ætti að losa fluguna úr munnviki hinnar fríðu meyjar, án þess að meiða hana. En þeg- ar hann œtlaði að fara að gœta betur að vaxtarlagi hafmeyjunnar, var sþorð- ur hennar horfinn og hún öll orðin breytt, en hjá honum sat konan hans, með ástúðlegu brosi. Gæti ekki draumur þessi verið bend- ing um það, að veiðimenn séu búnir að þreyta konur sínar svo rækilega með laxaáhuganum allt árið, að svona rétt fyrir jólin vœri rétt af þeim að hugsa heldur meira um þær en laxinn? Það er svo mikið undir þeim komið, hvort við getum haldið GLEÐILEG JÓl. Ritstj. JÓLAKORTIN. MUNIÐ eftir að kaupa jólakort SVFR til að senda vinum yðar og bendið öðr- um á að gera það líka. Það hljóta að vera öllum veiðimönnum kærkomin kort, sem minna þá á stundirnar við straum- ana bláu. Veidimaðurinn 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.