Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 52

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 52
Netin að verki. 1.1 riRlARANDI bréf til Lantlssainbands ísi. stangveiðimanna sýnir vel hvernig óhófleg neta- veiði getnr farið tneð ár á stuttum tíma. Er þarna gott tliemi til samanburðar á netavciði og stanga- veiði. Virðist ekki ósanngjarnt að menn, sem verja a'rnum kostnaði og fyrirhöfn til þess að korna upp fiskistofni í átn og vötnum, hefðu einhverja trygg- ingu fyrir Jt\ í í Jögum, að ekki væri liægt að leika þá svona bótalausl. EINS og yður mun kunnugt, hefur Stangaveiðifélag ístirðinga á leigu veiði- réttindi í Langadálsá og Hvannadalsá \ ið ísafjarðardjúp. Ár þessar eru fremur litlar bergvatnsár, og falla saman í ós til sjávar. Laxagengd hefur verið þarna lítil, en skilyrði talin góð, og hefur því frá vorri liendi verið varið nokkru fjár- magni og ærinni fyrirhöfn til þess að auka stofninn, en það hefur verið gert með því, að sleppa árlega í árnar 25 þús. laxaseiðum undanfarin fimm ár. Allar líkur benda til þess að árangur hafi orðið sæmilegur, og má í því sambandi benda á, að áður var eingöngu tun hinn stærri lax að ræða þarna, en síðar, á 3. of 4. ári eftir að byrjað var að sleppa seiðum í árnar, fór að \ erða nieira vart við lax af minni tegund, en það er liinn svokallaða Elliðaárlax, og fjölgaði hon- um árlega. — hann lá réttur í vatninu og grafkyrr. Ég færði nú í hann þar sem hann lá við fætur mér. Hann var 35 pund, ævin- týrafiskur að fegurð og einhver þægasti og elskulegasti lax, sem ég hef veitt. En það munaði mjóu, bæði með fisk- inn og ferjuna.“ 50 Eins og fyrr segir, renna báðar árnar saman í ós, eítir grunnum en breiðum leirum, en álar ganga niður í ósinn frá báðum ánum. Fyrir tveintur árum hóf ábúandi jarðarinnar Nauteyri, en sú jörð liggur austanvert að ósnum, laxveiðar í svonefnda laxagirðingu. Um löglega tilhiigun þessarar laxagildru skal ekki rætt hér, en óhægt mun vera um eftirlit með þessu fyrirtæki, þar eð viðkomandi yfirvöld eiga þar að um langan veg að sækja. Bændur þeir aðrir, er lönd eiga að ánum eru störfum hlaðnir um það leyti árs, er þessu fer fram, en félag vort þess ekki umkomið fjárhaglega, að halda launaðan mann til gæzlu þarna. betta fyrsta sumar sem slík veiðivél er starfrækt þarna bregður svo við, að veiði bregzt gjörsamlega í Hvannadalsá, aðeins 7 fiskar eru dregnir á stöng þar yfir veiðitímabilið. Þetta liefur endurtekið sig ;í liðnu sumri, veiðigildran starfrækt, en 4—5 laxar veiðast þar á stöng. Sama sagan er nú að gerast hins vegar óssins. Þar liggur land Arngerðareyrar að. Hef- ur J)ar í sumar verið stunduð veiði með sömu tækjum, og er ástæða til þess að halda að árangur hafi orðið af, því stangveiði var um 40% minni en í fyrra. Ef þessu fer fram er það ekk- ert vafamál, að laxastofn sá, er þarna er enn, verður upprættur innan skamms tíma, ef ekkert verður aðhafst því til varnar. Af framangreindu er það augljóst, að veiðivélar eru miður æskileg tæki í veiði- ám, Jrar setn unnið er að því að rækta og auka laxagengd, og verður því ekki talið hagkvæmt að Ieggja fram fé og fyrirhöfn til þess \ið slík skilyrði. Hins vegar ætti ráðandi mönnum, er með Jressi VlíIÐlMAÐlIRIN \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.