Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 49
þótt hann íleygi flugunni nokkrum sinn- nm. Hann fái vitanlega ekki bein, því að væri einhver fiskur þarna, mundi hafa orðið var \ið hann á maðkinn. Hins vegar væri þá ekki hægt að naga sig í handarbökin fyrir það á eftir, að hafa ckki reynt flngnna. Hann velur nú flugii af handahóii, og var það Dnsty Miller nr. 2. í fyrsta kasti er fisknr á og gekk greiðlega að landa honum. Sá var f6 pund. Hann kastar aftur og það fer á sömu leið — fiskur á í fyrsta kasti, og honum er land- að. Eftir nokkur köst tekur sá þriðji, og síðan sá fjórði og sá fimmti, og nær Iiann þeim öllum. Hann kastar enn og að nokkurri stundu liðinni er flugan gripin af feikna afli. Finnur hann þegar að þessi er þeirra vænstur og sér fljótlega að hann muni vera sá stærsti, sem hann hafi enn liaft á færi. Kom nvi glímuskjálfti í dreng, hjartað stökk í „takt“ við laxinn og hrapaði um leið og liann stakk sér. Valdimar fór þó að öllu faglega og lét ekki glímuskjálftann glepja sig til neinna bolabragða. Eftir harða og tvísýna við- ureign varð laxinn að lúta í lægra haldi. Hann reyndist 29 pund. Hafði hann þá fengið þarna á siimu fluguna 6 fiska, og var sá minnsti 13 pund. Þennan dag tók Valdimar trú á flug- una og hefur ekki gengið af þeirri trú síðan. „Hann er ennþá á!“ EINS og margir vita og ýmsir hafa reynt, var Sogið lengi talið ein bezta veiðiá landsins. Þar áttu þeir stóra heima. Menn segja að þeir liafi verið til þar upp í 40 pund eða meira. Nú er þetta víst orðið breytt í Soginu, eins og margt ann- að í ám þar eystra. Það var einhverntíma meðan enn var mikill fiskur austur þar og ævintýrin gátu gerzt, að tveir menn úr Reykjavík fóru austur að Bíldsfelli til að freista gæfunnar. Þeir voru þá lítt vanir veiði- menn. Sá, senr söguna segir, kunni þá lítið sem ekkert að kasta og átti heldur ekki tæki til þess að veiða með í Sogi. Hann liafði meðferðis 9 feta greenheart- stöng og annan útbúnað eftir því. Þegar austur kom ætluðu þeir að byrja á klöppinni frægu hjá Bíldsfelli, sem tal- in er einn bezti veiðistaðurinn í Soginu. En þegar þeir komu þar að, sáu þeir að maður var fyrir, og hafði hann í hendi 16 feta stöng með tilsvarandi hjóli og línu. Á bakkanum var poki með laxi, og stóðu margir sverir og fallegir sporð- ar út um opið. Þótti aðkomumönnum |)etta fögur sjón, og fór þá að klæja í lófana. Var sá, sem fyrir var, að vaða út á klöppina þegar þeir konru. Dýpi er þarna svo mikið, að menn þurfa að vera í vöðlunr til þess að bleyta sig ekki. En þessi veiðinraður lagði ótrauður út í vatnið vöðlulaus og virtist ekki kveinka sér þótt ískaldur flaumurinn tæki honunr í irritti. Aðkomumennirnir fóru eittlrvað að myndast við að kasta, en sátt strax að það nrundi vera þýðingarlaust. Þeir náðu ekki lrálfa leið þangað sem laxinn lá og hættu því fljótlega aftur. Ekki leið á löngu áður en sá, sem á klöppinni stóð, setti í lax. Hann þreytti hann þaðan, náði honunr auðveldlega Víidimacurinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.