Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 17
Það tók mig stutta stund að tygjast til ferðar. Eg kom við í eldhúsinu og lékk mér nesti. Hélt síðan af stað. Ætlun mín var að fara í á, sem Sandá heitir og er all langt burtu. Eg reið því þvert yfir ána, sem næst var. Margar endurminningar rifjuðust upp fyrir mér þegar ég fór yfir ána. Þetta var rnín gamla, góða á, sem ég var nú að ríða þvert yfir án þess að nema staðar eða líta eftir fiski. Þar hafði ég þó veitt lyrsta fiskinn niinn á stöng — og fyrsta laxinn. Sá fiskur fékk ekki beinlínis virðulegar viðtökur. £g var að veiða bleikju á lítinn spón. Stöngin var lielj- armikill bambusnjóli, sem þoldi það, sem henni var ætlað. Strax og fiskur kom á krókinn var lionum svipt á land með einni sveiflu, og fóru sumir liátt í lolt. Nú átti að liafa sama lagið, en þarna varð allt erfiðara. Laxinn komst samt með hausinn upp á þurrt, en þá slitnaði úr honum. Ég var fljótur að fleygja stönginni, og síðan sjálfum mér á fjórar fætur ofan á fiskinn. Þannig tókst mér að liandsama liann. Eftir þetta fór ég að hugleiða að þessi aðferð hentaði ekki við laxveiðar. Ég gerðist nú mjúkhentari við næstu fiska og fór upp frá því að temja mér fín- legri veiðiaðferðir. Eins og fyrr segir, var ég nú á leið lengra. Ég vonaði að ekki hefði verið farið í Sandá með net nýlega. Ég gat því búist við að verða var — a. m. k. við bleikju og ef til vill lax, ef heppnin væri með. ,,Lax á stöng“! Sti tilhugsun olli alltaf heitum straum um herðarnar, sem lagði út í handleggina og alla leið fram í fingurgóma. Hesturinn ber mig sæmilega hratt á- fram, en samt er hugurinn alltaf spotta- korn á undan. Eftir rtima klukkustundar ferð stóð ég á bakka hinnar fyrirheitnu ár. Fyrsti hylurinn, sem ég kom að, var stór og rnjög djúpur. Ekki bjóst ég við mikilli veiði þar, en setti þé> saman og reyndi stundarkorn. Grunur minn reynd- ist réttur, ég varð ekki var. Ég hélt því lengra inn með ánni. Hestinn skildi ég eftir á góðum grasbletti, klappaði honum ;i lendina og l>að hann að bíða mín róleg- an, því að nú mundi ég verða lengi. Ég gekk gætilega fram á árbakkann. Hann var liár og brattur, með fögrum grasstcillum, sem farnir voru að hlýna við fyrstu sólargeislana, sem ntt voru að byrja að brjótast gegnum dimm ský morgun- roðans. Þarna var bláklukka og reyr og ilmur t'ir grasi. Ég gat ekki stillt mig um að setjast stundarkorn og virða fyrir mér umhverf- ið, en athyglin beindist fljótlega að ánni. Allt annað vék til hliðar. Þarna var þó nrargt að sjá, fjær og nær, bæði línur og litir. beiin fyrir framan mig var stór blá- grýtiseyri, sem áin rann umhverfis í boga. Þarna \ar enginn verulegur hylur, held- ur jafndýpi og nokkur straumur, sem endaði í grunnri breiðu. A þessum stað væri nú reynandi við bleikjuna. Kitlandi óróakennd fór um mig allan og ég gat ekki setið lengur. Strax í fyrsta kasti var kippt rösklega í. Himinn og jörð og öll tilveran var samstundis liorfin úr meðvitund minni. Aðeins ég og fiskurinn voru eftir, með línuspotta á milli okkar. \bð toguðumst ís V'eiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.