Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 51

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 51
í síðustu veiðiferð þeirra Magnúsar N'igf ússonar og félaga hans í Grímsá s.l. sumar setti Magnús í lax fyrsta daginn, á mótum Svartastokks og Heimaflatar, en missti hann eftir stutta stund. Eftir það köstuðu þeir félagar á þennan stað öðru hvoru alla dagana, en urðu aldrei varir og sáu þar enga hreyfingu. Þóttust |>eir þó \ issir um að eitthvað væri þarna af fiski, því sú er venjan á þessum tíma. A. m. k. mátti gera ráð fyrir að sá, sem Magnús missti, helði ekki flutt sig úr stað þessa daga. Leið svo fram á burt- farardag. En þegar þeir voru að búa sig til lieimferðar sér Magnús allt í einu fisk stökkva á sama stað og laxinn liafði tekið hjá honum fyrsta daginn. Hann grípur stöngina, hnýtir á Jack Scott nr. 4 og hleypur upp eftir, enda stutt að lara. í fyrsta kasti kemur lax á eftir flugunni, með svo miklum krafti, að uggarnir standa upp úr vatninu, rennir sér á hana og er þegar fastur. Þegar liann landaði honum kom í ljós, að hann hafði tekið svo hressilega, að flugan stóð á kafi altast í tunginni. Telur Magnús miklar líkur til að þetta hafi verið fiskur sá, sem hann missti þarna áður. Var hann 14 pund, og kom sú stærð vel heinr við við það, sem hann hafði áætlað liinn. Segir Magnús að þetta hafi verið skemmtilegasti fiskurinn, sem hann fékk á sumrinu, mjög þróttmikill og sprett- harður, þótt hann væri orðinn nokkuð leginn. Ekki var hægt að rekja þessi sinnaskipti laxins til þess, að veður eða vatn hefði breyzt þessa daga. Það eru ekki allir svo heppnir, að encla vertíðina svona. ★ Það munaði mjóu. í septemberhefti tímaritsins Eisksport, ritar Axel Mathiesen eftirfarandi frásögn: „Það var 17. júní í sunrar. Með „Am- bassadeur'" frá Svángsta, átta-þráða kast- línu, sem jafngildir nr 20, Bjergheim- spón og stutta kaststöng frá Hörgárd labbaði ég niður að árspottanum rnínunr í Sandane. Það var glaða sólskin, brennandi lriti og hvergi skýhnoðri á lrimni — rn. ö. o. óheppilegasta veiðiveður, sem hugsast getur. í öðru kasti var lrann á — gagnstætt öllunr útreikningum og venjum — kl. 12 á lrádegi. Ég þurfti að rrá ferjunni til Nord- fjordeid og lrún átti að leggja af stað kl. 2i/á. Ég hafði Jrví ekki langan tíma til unrráða. Fiskurinn fór sér liægt fyrsta klukku- tínrann, en svo rrrissti ég hann niður eftir. Hann nam staðar unr stund í and- styggðar pytti með nokkrum egghvöss- unr steinunr. Ég fann hvernig línan sarg- aðist við steinana, og ég varð skelfingu lostinn, þegar ég sá lrana í vatnsskorp- unni. A. m. k. 5 af lrinunr 8 þráðunr voru skornir sundur. Nú var ljóst að hér lrékk allt á bláþræði, og ég lrugsaði nritt. Og enn lrélt lranrr niður eftir, en ég fór varlega og lofaði honum að ráða. Að annarri klukkustund liðinni tókst nrér að ná lronum út úr straumnum inn á lygnt vatn. Eg dró lrann hægt eins og rekadrumb upp að fótunr rnér. Hann veitti enga nrótspyrnu, var þægur eins og barn. Hann lagðist ekki á lrliðina — sýndi ekki á sér silfruðu hliðina, eins og \ ið segjurrr Veiðimaðuiunn 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.