Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 22

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 22
og sárverkjaði okkur í andlitið undan stungum þess, en Erik virtist lítið sinna slíku og liélt hann áfram sínu starfi og heimtaði að Einar héldi áfram að hjálpa til og að ég héldi áfram að gera ekki neitt, eða svo skildist mér, því hann sagði: „Haldið þið áfram, strákar," og þar sem ég var ekkert að gera, hélt ég því áfram. Kreistingunni var nti brátt lokið og voru kreistar 9 hrygnur og 4 hængar sem skiluðu um 7 lítrum eða um 50.000 hrognum. Vænsta hrygnan gaf 2 lítra eða um 12—14 þús. hrogn. Fjöldi hrogna í lítra fer auðvitað eftir hrognastærð, en hrognin eru stærri úr stórum fiskum. Loksins leit Erik upp, og fengum við þá að sjá framan í hann og sáum að hann var ekki síður blár í framan en við. Hann hafði hins vegar borið sig karlmannlega og ekki látið á neinu bera. Eina sem hann sagði var :„Þetta er hláf- gert brennivínsveður, strákar.‘“ En úr slíku veðri var ekkert hægt að bæta. Nú hófst þáttur Einars, laxamerking- in, en allir laxar sem lent hafa í manna- höndum verða að bera þess merki. Merki 20 þessi eru þannig gerð, að þau eru vatns- held hylki. Innan í hylkinu er bréf, par sem veiðimenn eru beðnir að láta i tr upplýsingar um fiskinn, kyn hans, stœrð, þunga, hvar veiddur o. s. frv. og númer merkisins. Veiðimenn, sem veiða lax með slík'u merki eettu ekki að bregðast pví, að láta Veiðimálaskrifstofunni í té upplýsingar peer, sem í bréfinu er farið fram á. Ég hafði tekið eftir því nokkra stund að Erik var eitthvað undarlegur, en ég átti brátt að komast að, livað því olli. Ilann leit á mig og spurði, hvort ég væri ekki ritari stangaveiðifélagsins, og jánk- aði ég því heldur montinn. „Gætir þú þá ekki gert eitthvert gagn og skrifað niður merkinguna?“ sagði hann, heldur hvass. Ég sá mér þann kost vænstan að lofa þessu, þótt ég að vísu vissi ekki hvernig ég ætti að geta þetta, því ég skalf nú enn meira en nokkru sinni áður. Mér var nú fenginn blýantur og kross- viðarplata, sem átti víst að vera eins konar skrifborð. Hétfst nú merkingin, sem fer þannig fram, að laxinn er settur í tréstokk sem í er vatn og er blautur klút- ur látin yfir vitin, en það kvað róa hann, enda hreyfði hann sig lítið sem ekki. Holnál er stungið gegnum bakið framan við bakuggann og á móti í gegn- um nálina er þræddur vírinn, sem held- ur merkinu, og nálin síðan dregin til baka. Einar er augsýnilega sínu starfi vaxinn, því snöggur var hann að ganga frá vírnum, þrátt fyrir fingradofann. Jafnóðum og Einar kallaði upp ýmis atriði merkingarinnar reyndi ég að reka blýantinn, sem mér fannst vera á stærð við símastaur milli dofinna fingra minna, í pappírinn. Þess á milli tók ég sprett Veiðimaourinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.