Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 53

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 53
Aðalfundur SVFR AÐALFUNDUR S.V.F.R. var lialdinn í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 28. nóv. síðastliðinn. Formaður félagsins, Sæmundur Stel- ánsson, flutti skýrslu stjórnarinnar. í upphafi máls síns minntist liann tveggja félaga, setn látizt höfðu á starfsárinu, þeirra Knúts Jónssonar og Ólafs Magn- ússonar, og t«')ku fundarmenn undir orð hans með venjulegum hætti. Félagsmenn eru nú uin 500. Hefur þeim fjölgað um nálega 50 á árinu, og 8 bættust við á fundinum. Svo sem vitað er, var veiði víðast lrvar með lélegra rnóti á árinu og tals\ert neðan við meðaltal síðustu (i ára, eins mál iara, að \era skylt að veita aðstoð þeim er hafa áhuga og vilja til þess að vinna að þessum málum, og væri það þá fyrst, að beina þessum vágesti frá, banna starfrækslu veiðivéla í smærri veiðiám. Vér viljum því skora á Landssamband ísl. stangaveiðimanna nú, er fyrir dyrum stendur endurskoðun á lögum um lax- og silungsveiði, að beita sér fyrir þ\ í, að þetta sjónarmið komi fram, og veita því fullan stuðning við ráðamenn og neíndir, er um þessi mál eiga að fjalla. Veirðingarfyllst f. h. Stangaveiðifélags ísfirðinga Finnur Magnússon, form. og getið var í síðasta hefti Veiðimanns- ins. A vatnasvæðum S.V.F.R. veiddist þó alls staðar nokkru meira en í fyrra, að Miðfjarðará undanskilinni. Munar þetta allmiklu bæði í Elliðaánum og Laxá í Kjós. Hins vegar er meðalþyngd \ íðast minni en í fyrra. Eins og kunnugt er bætti félagið við sig einni veiðiá á árinu — Laxá í Leir- ársveit. Munu flestir, sem þangað fóru s.l. sumar, liugsa gott til að koma þar aftur, enda hefur félagsstjórnin þegar undirbúið viðræður við landeigendur um áframhaldandi leigu. En eins og menn muna var samningurinn aðeins til eins árs. Helztu framkvæmdir félagsins á árinu voru bygging laxastiga í Norðurá og und- irbúningur að byggingu veiðihússins. í síðasta hefti var skýrt ítarlega frá laxa- stiganum og skal það ekki endurtekið liér. Aðeins skal þess getið, að kostnaður við verkið nam tæpum 46 þús. kr. og var það rniklu minna en biiist var við. Má þakka það ágætri verkstjórn Ellerts Helgasonar, ásaint sérstaklega heppileg- um veðurskilyrðum og mátulegu vatns- magni í ánni meðan verkið stóð yfir. Hluti S.V.F.R. í þessum kostnaði verð- ur því rúmar 15 þús. kr. eða i/s, þar eð landeigendur og ríkissjóður greiða sinn þriðjunginn livor á móti félaginu. Grunni veiðihússins varð ekki lokið á þessu ári sökum þess að verkamenn og vinnuvélar fengust ekki fyrr en svo seint, að rétt vannst tími til að Ijúka \ ið veginn frá aðalveginum að hússtæð- inu. Hefur þó verið rutt fyrir grunnin- um og flutt að nægilega rnikið at rauða- möl. Teikningar af húsinu eru fullgerð- ar og titboð hafa verið send til 7 \erk- VmillMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.