Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 32
með kæliklefa og geymslum, og 14 eldis- tjarnir, 30 m. langar og 6 m. breiðar. Veggir eldistjarnanna voru steyptir upp, en í botni var höfð möl. Vatn til stöðvar- innar var leitt að klakhúsinu og eldis- tjörnunum eftir trérennu frá lind í ná- grenninu. Hiti vatnsins í lindinni er 9° C., og helzt hann jafn allt árið um kring. Beak kaupir hrogn frá öðrum klakstöð\ - um og klekttr þeim síðan út sjálfur, en með þyí kemst hann hjá að hafa eigin stofnfisk í hinni litlu stöð sinni. Regnbogasilungur verður stundum kynþroska í eldisstöðvum aðeins tveggja ára, frá 30—35 cin. að lengd, en hrogna- Ijiildi í svo ungum fiski er Iítill, aðeins 500—700 hrogn. Hrognafjöldinn eykst með aldrinum og hafa 3—6 ára fiskar flest hrogn. Fjögra til finnn ára fiskar sem eru 3,5—4,5 pund, gefa 4000—5000 hrogn. Hryngingartími regnbogasilungs er frá nóvember tif marzloka. Hrognin klekjast út á 30—50 dögum, og fer klak- tíminn eftir hitastigi \atnsins, þannig að í lilýrra vatni klekjast hrognin hrað- ar, en hægar í kaldara vatni. Seiðin eru síðan um mánaðartíma á kviðpokastig- inu, en þegar því lýkur, hefst fóðrunin, og er þeim þá gefin hökkuð lifur fyrst framan af. Þegar seiðin hafa verið í fóðrun mánaðartíma, eru þau flutt út í eldistjarnirnar og fóðruð þar úr því. Regnboginn er gráðugur í fæðu, og er hann fóðraður ríflega, enda vex hann ört. Þegar hann er 20 cm. langur, en þá vegur hann um 90 gr., er hann sendur á markað eða fluttur í veiðitjarnir efdis- stöðvanna. Regnboginn er 16 mánuði að ná þessari stærð, og lengist hann því að meðaltali rúmlega 1 cm. á mánuði. Beak hefur haft fjögur til finnn tonn af regnbogasilungi, 20 cm. löngum og stærri, í stöð sinni í einu. Fóðurþörfin er mikil, þó að stöðin sé ekki stór. Hann heliir gefið 300 kg. af lóðri á dag 450000 fiskum af öllunr stærðum. Eigendur eldisstöðva liafa, eins og fyrr er sagt, farið stöðugt meira inn á þá braut, að hafa sérstakar veiðitjarnir í eldisstöðvunum, þar sem ahnenningi er leylt að veiða. Veiðitjarnirnar eru mis- munandi stórar og fer það eftir ástæðum. í einni eldisstöð í nánd \ ið Seattle er \eiðitjörnin 30x45 m. Veiðimönnum fjölgar jafnt og þétt, sem sækja veiði í veiðtjarnir eldisst(ið\- anna. Þeir koma með fjölskyldur sínar til að veiða um lielgar eða í fríum sín- úin og reyna sig \ið regnbogann. Taka þá oft. konur og börn þátt í veiðunum, og liljóta þar fyrstu reynslu sína af stanga- veiðinni. r eldisstöðvunum eru engin tak- mörk lyrir, hve menn mega veiða marga l iska, og þykir duglegum veiðimiinnum það ekki lakara. í ám og vötnum er dag- veiðin liins vegar víða takmörkuð við fáeina fiska. Að aflokinni veiði sniia \eiðimennirnir sér til starfsmanna eld- isstöðvanna og fá aflann veginn eða lengdarmældan, og svo greiða þeir fyrir veiðina eftir Ijölda og stærð fiskanna, eða eftir þyngd þeirra. Gjald fyrir veið- ina er eitthvað mismunandi í einstökum eldisstöðvum. Hér fer á eftir taxti einn- ar eldisstöð\ arinnar. Lægsta gjald er fimm kr. fyrir 20 cm. langan silung. Gjaldið liækkar þannig, að fyrir livern 1,25 cm. (hálfan þumlung), sem fiskur- inn er lengri en 20 cm. greiðist 83 aurar og lieldur svo áfram þar til fiskurinn 30 Veh>ima«urinm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.