Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 45
getur skápað staðreyndir. T. d. getur sálrænn sjúkdómur orðið jafnraunveru- legur og liættulegur eins og hvaða líkam- leg \ eiki sem er. Þið eruð amerísk, og í Ameríku er rós ekkert annað en rós, eins og ungfrú Gertrude Stein ykkar hefur komizt að orði. Asnar og fiskar hafa ekkert samband sín á milli, nema með milligöngu \V7alt Disneys. Þið sögð- uð mér í gærkvöldi, að þetta væri ykkar fyrsta ferð til Irlands. Eg vona, að þið reiðist mér ekki, þótt ég segi, að ennþá eruð þið bæði í ónæmum „sellófanhjúp“. A nokkrum klukkustundum hafið þið þeyzt frá New York austur í hálendi Connemara. ög á næstu klukkutímum verðið þið sjónarxottar að atviki, sem virðist fjarstæða frá ykkar einskorðaða, aiueríska sjónarmiði. Eg ráðlegg ykknr þ\ í að s\ ipta af ykkur,, sellófanhjúpnum“ og hlusta á þessa sögu með írskum eyr- um. Árið 1923 var þetta gistihús sveita- setur og áin í eigu Balaters lávarðar. En af því að hann var þá í sérstökum er- indum austur á Indalandi, leigði hann þetta svæði íurstanum af Baipur, ágæt- um veiðimanni og bráðgreindum og skemmtilegum náunga að öllu leyti. Eg held að þeir hafi haft einhvers konar skipti — fnrstinn fékk Owenmore-veið- arnar og Cashel House, og Balater mun hafa fengið til umráða eina af minni höllum furstans ásamt aðstöðu til að skjóta tígrisdýr og orra. A þessum árum var Michael VVktlsh frægur leiðsögumað- ur á Eyjarsvæðinu, og nú er Tom son- ur hans það. Mike var góður og sam- vizkusamur leiðsögumaður, sem þung byrði.var lögð á. Það var Joseph Walsh, bróðir hans, sent var alkunnur frá Clifden til Calway sem mesti og slungnasti veiði- þjófurinn í Connemara. Það væri oi vægt til orða tekið, að segja að Mike liefði verið óánægður með atvinnu bróð- ur síns. Hann luyllti við því, að nokkur maður, livað þá heldur bróðir hans, skyldi leggja sig niður við að stela laxi úr veiðivötnum einstaklinga. Hann bölv- aði lionuni vitanlega og bannsöng liann, en hann gat tæplega leitað aðstoðar rétt- vísinnar gegn sínu eigin holdi og l)lé>ði. En það var édrávíkjanlegt samkomulag jreirra í milli, að Eyjarkvíslarnar skyldu \ era utan athafnasvæðis Jóa. Mike liafði heitið honum því í fullri alvöru, að yrði liann nokkru sinni staðinn að verki á því veiðisvæði, skyldi hann afhentur lögreglunni umsvifalaust. Sagan um stóra laxinn, sem lurstinn missti, var vitanlega flogin um allt hér- aðið áður en klukkustund var liðin. Þessi fræga ádrepa, sem Mike á að hafa hellt yfir furstann, var meira að segja búin til af einhverjum fyndnum náunga í bjór- stofunni í Cushatrower sama daginn. Og fyrst sagan var komin af stað, var ekkert eðlilegra en fiskurinn héldi áfram að stækka, þangað til liann var orðinn eins og stærstu laxar í Noregi. Þetta var auð- \ itað freisting, sem listamaðurinn Jói gat ekki staðist. Þegar hann lieyrði sög- urnar um að laxinn hefði verið milli 55 og 60 pund, reiknaði hann sam- stundis tit, að þegar hægt væri að fá 6 skildinga fyrir pundið, væri álitleg fjár- hæð l'ólgin undir bárum strengsins við eyjuna. Já. jrað var stærð fisksins, sem réði ákvörðun hans. Um leið og hann afhenti laxinn fisksalanum í Clifden fór allt í bál og brand. Það barst eins og elding til Cushatrower, að Jói hefði Vf.iðimaðurinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.