Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 39

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 39
„Syndir hann yfir?“ spurði Evans að- stoðarmanninn. „Nei, það gerir hann nú ekki,“ svar- aði • Tom. „Hvernig kenist hann þetta þá?“ spurði Jim. „Eg ferja hann yfir á bát,“ svaraði Tom. „ög skiljið hann svo eítir?“ spurði frúin. „Já, ég liet liann þar yfir sumarið,“ svaraði Tom. „Hann hefur nóg gras þarna og það væsir ekki um hann.“ „Eigið þér asnann?“ spurði Jim. „Já, og hann er hálfgerður vandræða- gepill,“ svaraði Tom. Hann té)k stöng frú Erans. „Jæja, frti, nú kastið þér á þetta svæði hérna. Þér sjáið livar golan gárar vatnið mest. Þar er lænan, þarna í miðjunni, og þar liggur fiskurinn. Það er bezt að kasta flugunni yfir hana og láta svo strauminn bera liana niður el tir. Og varið yður á gróðrinum þegar hún er komin liérna npp undir bakkann." Tom horfði á hana með velþóknun meðan hún var að rekja tit af hjólinu og kasta nokkrum undirbúningsköstum, þangað til hún náði með flugunni út í miðja kvíslina. Hann sá strax að hún kunni talsvert fyrir sér og var ánægður. Honum liafði ekki litist á búning hjón- anna og 10 feta stengurnar. „Svo sem eitt fet í viðbót, og þá er það nóg,“ sagði hann r ið frú Evans, því nú vildi hann aðstoða hana éftir megni, þegar liann sá að hún kunni að veiða með flugu og smurðri línu. Frú Evans rakti út meira af línunni og kastaði aftur. Um leið og flugan kom á vatnið, rak asninn upp gífurlegt öskur í annað sinn. Þótt dýrið væri í meira en liundrað metra fjarlægð, var hávaðinn svo mikill og Óvæntur, að engu munaði að frúin missti stöngina. „Guð minn góður!“ hrópaði htin, og liönd hennar skalf s\o mikið, að stangartopp- urinn fór að titra. „Það lá við að liann hræddi úr mér líftóruna. Ég fann að hjartað í mér stöðvaðist." „Hann er að segja okkur að laxinn sé neðar,“ sagði Tom. „Kastið þér nið- ur eftir og stigið eitt skref áfram við hvert kast.“ Frú Evans hló og hélt áfram að kasta. „Þetta er ekki amalegt. Heyrðirðu það Jim? Tom segir að asninn hafi verið að reyna að segja okkur að laxinn liggi neðar.“ Jim sat á lynghól nokkru fyrir neðan þau. Hann fór að brosa og sagði: „Það er líka rétt hjá honum. Ég sá einn kafa liérna íyrir framan mig. En ég vildi heldur að hann hvíslaði því sem hann Jrarf að segja, heldur en hann sprengi í mér hljt)ðhimnurnar. Ég vissi ekki að andaverur ykkar Iranna væru svona há- værar." „Nú, J)eir lrafa J)á sagt yður Jxið. Er ekki svo, herra minn?“ „Sagt mér livað?“ „Að Jói sé andavera, en það er jafn- víst og hitt, að hann stendur þarna og horfir á fiskinn." Nú rumdi tvisvar í asnanum, eins og hann væri að búa sig undir að öskra. „Farið J)ér nú hægt, frú,“ sagði Tom „Flugan rann yfir fisk, sem hefur hug á að taka.“ „Sáuð þér hann?“ spurði frúin og kastaði aftur vel og gætilega á sama blett- inn. „Ég sá hann ekki, en Jói sá hann," 37 VEiniMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.