Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 40

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 40
svaraði Tom, því sem næst í hálfum liljóðum. lioðar af laxi sáust á vatnsborðinu rétt við fluguna, en frúin var of fljót á sér, eins og okkur hættir oft við fyrsta dag- inn. Hún kippti upp stangartoppnum og flugan fór hátt í loft og festist í lyng- inu fyrir aftan hana. „Ansans vandræði!“ kallaði Jim. „Þetta var fallegasti fiskur.“ „Særðuð Jrér hann, frú?“ spurði Tom. Frú Evans ætlaði að fara að svara þegar hún sá að asninn stappaði fram- löppunum niður í steininn, eins og liann væri stórhneykslaður á lienni. Hún hristi stöngina reiðilega framan í dýrið og sagði: „Viltu gjöra svo vel og þegja.“ Við Tom sagði lnin: „Hann fékk ekki færi á að taka. Eg kippti lienni upp við nefið á honum.“ „Jæja, þá látum við liann jafna sig svolítið," sagði Tom tii að hughreysta hana. „Ætli hann kom ekki aftur.“ Frú Evans settist og kveikti sér í vindl- ingi. „Viit [)ú konra og reyna við hann, Jim?“ kallaði hún til manns síns. „Nei, það yrði árangurslaust," sagði Tom. „Þetta er yðar fiskur. Það er yðar fluga, senr hann vill.“ „Er þetta Jressi Furstasteinn?" spurði frú Evans og benti á Grettistakið, sem asninn stóð á. „Já,“ svaraði Tonr. „Hvernig fékk lrann þetta nafn?“ „Það er nú orðin gönrul saga. Ég var þá snráhnokki, og faðir nrinn var leið- sögumaður lrérna. Þá hafði indverskur fursti ária á leigu eitt veiðitímabil. Þeir kölluðu liann furstann af Baypoor. Hann var heiðingi, en alnrennilegasti nraður. Dag nokkurn var hann að kasta þarna senr þér reistuð laxinn og setti þá í ný- genginn fisk, sem var ferlíki að stærð. Hann var maður óþreyjufullur, og þeg- ar hann sá lrvað lrann var með á endan- unr, fór hann að stynrpast við fiskinn og reyna að þvinga lrann út úr straunrn- um upp í lónið. Já, ég heyrði hann föður nrinn sáluga nokkrunr sinnum segja Jressa sögu! Hann sagðist hafa sagt við furst- ann lrvað eftir annað: „Farið þér nú varlega, yðar hágöfgi. Þér nregið til að gefa lionunr eftir, yðar hátign. Gætið þess að láta liann ekki fara nreð hausinn inn í slýið, yðar hátign! Gott! Nei, nei, takið ekki svona fast á lronunr! Gefið Jrér eftir, gefið eftir! Æ, Jrarna slituð þér úr honunr, helvítis halanegrinn yðar!‘“ Frú Evans ldó innilega. „Þetta er stór- kostleg saga. Steinninn er Jrá minnismerki unr laxinn, senr furstinn nrissti. Var Jretta einhver feikna fiskur. Er það ekki á- reiðanlegt?‘“ „Þrjátíu og sjö pund og 8 lóð þegar hann var seldur á torginu í Clifden.“ „En þér sögðuð að furstinn hefði misst hann.“ „Hann gerði Jrað, en föðurbróðir minn, Jói Walsh — friður sé nreð sál ltans — veiddi liann unr nóttina. „Nri byrjaði asninn aftur að rymja inngangstónana að laginu sínu. „Nú skulunr við konra, frú,“ sagði Tonr. Jói segir að laxinn sé tilbúinn að skoða Teal & Silver fluguna yðar aftur.‘“ Frú Evans fór að kasta uppstreymis, eins langt og lrún gat frá staðnunr Jrar sem lrún lrafið reist liskinn, þangað til hún var lrúin að ná út hæfilega langri línu. Þá kastaði lrún flugunni þannig, að lrún fór nákvæmlega sönru leið og áður. Þegar laxinn konr, var hún við 38 Veiðimaouri.nn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.