Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 6

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 6
Verðlaunakeppnin. ÞAÐ hefur dregizt lengur en ætlað var, að skýra frá úrslitum verðlauna- keppninnar, sem efnt var til í jólablað- inu í fyrra. Greinarnar áttu að hafa bor- izt blaðinu fyrir 15. apríl sl. og var þá gert ráð fyrir að hægt yrði að dæma þær og senda þeim, sem verðiaun hlytu, veiði- leyfin fyrir veiðitíma sl. vor. En þátttakan varð svo lítil, áð ákveðið var að framlengja frestinn til 20. maí, og þar með var það úr sögunni, að verð- launadögunum yrði úthlutað á því ári, þar eð úthlutun veiðileyfa var þá lokið og fullskipað á öllum veiðisvæðum. Ekki bar þetta samt þann árangur, sem vonast var eftir, því að við höfðum aðeins 8 greinar upp úr krafsinu. Ákveðið hefur verið að veita þrenn verðlaun, og verða þau, eins og áður var heitið, veiðidagar á vatnasvæðum félagsins. \7erður þeim höfundum, sem verðlaun voru dæmd, til- kynnt nánar um þetta í vor, þegar út- hlutun veiðileyfa fer fram. Verðlaun hlutu þessar greinar: 1. „Maddama Karólina", höfundur Kristján Gíslason, Rvík. skýrar þar lika, ef við „slökkvum i saln- um“. Hvernig vœri að skoða þœr stund- um i skammdegismyrkrinu — breyta dimmum vetri öðru hverju i sólbjart sumar? Veiðimaðurinn flytur öllum lesendurn sinum innilegar óskir um GLEÐILEG JÓL! Ritstj. 2. Einn dagur úr minningum frá Stóru- Þverá, höfundur Eggert Skúlason, Patreksfirði. 3. „Teknir i landhelgi“, höfundur H. Hansson, Rvík. Tvær þær fyrstu eru birtar í þessu hefti, og sú þriðja kemur væntanlega í fyrsta hefti næsta árs. Hinar verða einn- ig hirtar í næstu heftum, og væri æski- legt, að höfundar þeirra sendu ritinu myndir, sem þeir kynnu að eiga og teldu falla að efninu. Ritstjórnin þakkar öllum, sem urðu við ósk hennar og sendu greinar í keppn- ina. Og þótt færri tækju þátt í henni en búizt var við, hafa þó komið fram á sjón- arsviðið nokkrir nýir liöfundar, sem ekki sendu greinar í þá fyrri, m. a. þeir báðir, er 1. og 2. verðlaun hlutu. Loks vonum við að andinn komi yfir ykkur sem flesta í vetur og að þið sendið okkur mikið og gott efni í næstu blöð. Eins og áður hefur verið minnt á hér í blaðinu, er Stangaveiðifélag Reykjavíkur 20 ára á næsta ári. Af því tilefni ættu gamlir félagsmenn að senda Veiðimann- inum greinar um aðdraganda félagsstofn- unarinnar og starfsemi þess fyrstu árin. Að öðru leyti vísast til þess, sem sagt er um þetta efni, á bls. 61 í þessu hefti. Ritstj. Lög S.V.F.R. endurprentuð. FRÁ því að lög S.V.F.R. voru prentuð síðast, hafa verið gerðar á þeim nokkrar breytingar, m. a. á aðalfundinum síðasta. Ákveðið er að prenta lögin að nýju nú í vetur og verða þau tilbúin fyrir næsta veiðitíma. 4 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.