Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 10

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 10
ist á hæli og skimaði. Til allrar hamingju sást hvergi til mannaferða. Ég var dálítið óstyrkur. Einhver lrluti a£ taugakerfinu var í uppreisnarástandi. Ég fann áreiðanlega til einhverrar teg- undar af ógeði — en allt um það — úr þessu varð ekki aftur snúið. I miklum flýti lauk ég nauðsynlegum aðgerðum. Sá fyrsti spriklaði á önglinum. Stöngin svignaði myndarlega er ég sveifl- aði dónanum út á ána. Dálítill gusugangur særði fínu taug- arnar — en það leið frá. Eftirvæntingin vék öllu öðru til hliðar að sinni, og aug- un fylgdust nákvæmlega með er straum- urinn bar línuna í sveig niður ána og að bakkanum. Aftur slæmdi ég agninu út á ána og ívið lengra en fyrr. — Og viti menn! Fingurinn á línunni — næmur eins og segulnál — tók snöggan kipp — einn, tvo, þrjá. . . . Hjó.lið gaf eftir og suðaði á- nægjulega. Ég stillti mig að kalla — fór með vísu, meðan ég beið rétta augnabliksins. Lyfti síðan stönginni, fast og ákveðið — og hann var á! Eftir nokkur fínleg og hnitmiðuð „glímubrögð" af rninni hálfu lá hinn sigráði á bakkanum. Rotarinn vann sitt verk — vogin sitt — sex pund! Ekki var þetta einn hinna „stóru“. En hvað um það. Nú var ég kominn í „stuð“.... Eftir því sem ákefð mín óx, tókst mér að slæma agninu æ lengra út á ána. En það var orðið æði erfitt um vik. Bannsettar beljurnar voru nú komnar svo nærri mér, að naumast var orðið svigrúm fyrir nauðsynleg tilþrif. 8 Ég mælti til þeirra nokkur vel valin orð, svona dálítið á hærri nótunum. En þær svöruðu ekki með öðru en kæruleys- islegum, ertandi kollhúfum. Það var sjá- anlega alveg vonlaust að koma þeim í skilning um nokkurn skapaðan hlut — svo ég ákvað að forakta þær alveg fram- vegis. Nú kom eittlivað við öngulinn! — Nei, það var víst misskilningur — og þó — eitthvað var að fikta við færið. — Afæta! Ég talaði dálítið ljótt — og kippti eld- snöggt í stöngina. Línan hentist upp úr vatninu og flaug aftur fyrir mig — langt aftur fyrir mig. Aftur tók ég fast á stönginni, og ætlað- ist til að línan kæmi til baka og færi út á ána — en nei! Hún var blýföst — svo minnstu munaði að stöngin brotnaði af átakinu. Ég leit við — og mig langaði til að (iskra. — Svo reiður varð ég að. . . . Mundi ekki einn beljufjandinn vera orð- inn flæktur í línunni! — Nema hvað! — Hvernig átti annað að vera — heill „frumskógur“ af beljum rétt fyrir aftan mann! Ég talaði heilmikið ljótt — allt sem mér hugkvæmdist í svipinn — og stein- gleymdi auðvitað að yfirvega hvað gera skyldi. Ekki veit ég hvað hinn rauðskjöldótti, ánetjáði stórgripur hugsaði. — Hann var líka dálitla stund að átta sig. — En hann tók þó ákvörðun að lokum — og það svo um munaði! A£ mikilli festu setti hann undir sig hausinn — sperrti halann upp í loftið — og tók á rás. Sá ég ekki betur en öngullinn væri fastur — í halanum! Það hvein í hjólinu — og ég hafði ekki VliIÐIMABURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.