Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 13
EGGERT SKÚLASON: Einn dagur úr minningum irá Stóru-Þverá. VETUR konungur hefir afklæðst sín- um livíta feldi, og orðið að láta undan síga fyrir sól og sunnanvindum. Það er komið sumar til íslenzkra dala, enda kominn rniður júni og Borgar- fjörður liefir klæðst sínum fegursta skrúða og móðir vor, jörðin, angar af nýju lífi. Það er morgunn, dásamlegur morg- unn, er sumarsólin ljómar yfir tún og engi, og það sindrar á sægengna laxa í fagurtærri bergvatnsánni. Sunnanblær- inn leikur l)lítt um kinnar ungra drengja, sem langur vetur hefir aðskilið. Það \erða því fagnaðarfundir þennan fagra júnídag við Bergliyl í Stóru-Þverá, hjá Norðtungu. lierghylur í Þverá, hjá Norðtungu. Sleggjulœkur i heinu áframhaldi upp frá hylnum. „Því komstu ekki fyrr í vor til okkar Jörgen? Þú átt að vera kominn á sama tíma og konungur fiskanna, laxinn, geng- ur í Þverá.“ „Hvenær gekk hann í vor?“ „Um miðjan maí. Fóstri minn segir, að veiðibjallan fylgi fyrstu göngunum upp ána. Þú hefðir átt að sjá „kellu“ þar sem hún stóð upp í klof þarna á bæjarbrotinu í bið eftir þeim silfraða". „En gat hún klófest nokkurn sú gamla?“ „Nei, sem betur fór, brotið dýpkaði bæjarmegin í leysingar-hamförunum í vor, svo göngurnar komast óhindrað á- fram, annars lætur höfðinginn ekki \eiðibjöllu hindra göngu sína til æsku- stöðvanna eftir að hann er búinn að þræða á milli dauðalagnanna og hvít- fyssandi flúðanna í Hvítá“. „Hvaða hamfarir varst ])ú að minnast á áðan?“ „Já, þú hefðir átt að veia kominn, þegar hún fóstra mín sprengdi af sér klakaböndin, þvílíkur hafsjór!“ „Eins og þú veist á Þverá upptök sín lengst inn á Tvídægru, svo aðdragandinn er orðinn langur, þegar hingað er komið, enda vantaði ekki nema tvö til þrjú fet, Veiðimaðurinn 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.