Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 16

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 16
þræddur áfram. Greinar bjarkarinnar svigna oi't við brjóst og sí'ður hestanna, en þeim virðist svölun að því í suinar- hitanum, enda gerist mýbitið ekki eins aðgangshart að eyrum þeirra og nárum. „Var það ekki hér við Klettsfljótið, sem ísjakinn sást í vor, fóstri.“ „Jú, það er álitið að áin hafi stíflast Jiér, þegar liún ruddi sig, og hafi þá þrýst hrönninni upp á gljúfurbarminn“. „En eigum við ekki að renna í þennan góða hyl.“ „Ekki að svo stöddu, mér finnst oftast fiskilegra að veiða hyljina niður fyrir mig, en upp fyrir, og í dag höfum við það þannig.“ Nú erurn við staddir hjá Galta, ofan við bæinn Örnólfsdal, lengra nær veiði- leyfið ekki að sinni. „Sprettu nti af hestunum og hjálpaðu mér svo að setja sarnan og þræða toppinn, þú þarft að læra að meðhöndla þetta dá- samlega veiðarfæri, en gleymdu nú engri topplykkjunni, því við jrað Itreytist jrol stangarinnar." „En af hverju er stöngin orðin svona bogin fóstri.“ ,,Það lætur flest á sjá með aldrinum, sem á liefir reynt um dagana, enda er þessi Hardystöng margan sprettharðan laxinn búin að Jrreyta í lienni Þverá, og ég vona að hún eigi eftir að færa mér enn þá nokkrar gleðistundir hér við ána. Það er bezt ég hnýti hana Röndu gömlu á, frá honum Ratchlif; hún hefir oft gefið góða veiði, enda fer hún ekki illa í hon- um Galta. En færðu þig nú upp fyrir mig, áður en ég kasta á hylinn, og þegar ég lít til þín áttu að vera fljótur og koma.“ Veiöimannahúsið við Vighól. Jörgen Hansen lengst til vinstri. Er ég leit við, þaut- línan út í fram- kastinu, tir háreistri stönginni, þvert yf- ir straumkastið, og flugan dettur niður, norðan mesta straumsins, flýtur niður með honum um stund, en því næst yfir hann og niður að sunnanverðu, áleiðis að brotinu. Nti sést hún eltki lengur, en ég sé að fóstri dregur hana að sér, endur- tekur kastið, eins og liið fyrra, en áður en flugan fer yfir í mesta straumþungann er hún gripin, rétt undir yfirborði vatns- ins. I því er stönginni lyft hærra upp, línan þýtur út og hið gamalkunna veiði- liljóð berst mér til eyrna; nú réttir stöng- in sig og mér sýnist laxinn vera kominn að átökustaðnum, en í því er línan þrifin út aftur og um miðjan hylinn stekkur hann í fagurboga. Nei, nú hefir hann slit- ið. Nei, línan Jtýtur út ennþá. Nú nálg- ast Iiann brotið. Skyldi hann ætla sér nið- ur fyrir? Mikið var að hann sneri við! Nú lítur fóstri minn fyrst til mín og segir: „Ég hefi hugsað mér að landa þess- um stökkhesti hér í vikinu. Leggstu nið- ur á Eyraroddann, neðan við viki'ð. Um leið og laxinn er kominn inn fyrir þig, veður þú út í, tekur um sporðinn á hon- um og heldur á honum í land.“ 14 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.