Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 30

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 30
FLEIRI KAUPENDUR! án þess að taka föstum tökum á því, sem miður fer? Þeir menn eiga t. d. ekki heima í fé- laginu, sem rífa veiðistaði af öðrurn, með- an þeira leyfa sér að landa fiski á öðrum stað en liann tók! Menn ættu heldur ekki að móðgast, né þrjózkast við að sýna verð- inum níu-fiska-veiði, sem landað hefur verið á tæpum 30 mínútum, og það á flugusvæði! Það verður að veita vörðun- um meira vald og gera það að skyldu, að sýna ætíð í pokann, að lokinni veiði. Dæmi eru til um það, að menn hafa sezt hjá ákveðnum veiðistöðum, klukkustund áður en veiði skyldi hefjast! Einnig það, að menn liafi verið reknir úr veiðistað, vegna þess að þeir höfðu fengið einum laxi meira en hinir! Þeir menn, sem stjórna þessum málum okkar, verða sennilega sjaldan fyrir yfir- gangi og frekju félaganna, en ástæðan er sjálfsagt sú, að þeir ágætismenn halda hópinn—eru alltaf með sömu félögunum. Væri ekki athugandi fyrir stjórnina, að setja nánari reglur um umgengnisvenjur veiðimanna við árnar? A því er full þörf. Stjórn Stangaveiðifélagsins ætti að koma oftar að veiðisvæðum félagsins og finna að því, sem miður fer, við veiði- mennina sjálfa. Ég held að slíkt mundi skapa meira aðhald. Menn gætu þá líka boorið fram kvartanir við stjórnina, ef einhverjar væru, því það fyrnist furðu fljótt yfir frekjuganginn. Otrúlegustu sögur eru sagðar um yfir- gang sumra veiðimanna gagnvart félög- um sínum, sem meinlausari eru, og væri þessunr mönnum full þörf á siðferðileg- um stuðningi stjórnarinnar. Þannig mætti lengi halda áfram, og FYRIR nokkrum árum beindi stjórn S.V.F.R. þeirri áskorun til félagsmanna og annarra velunnara Veiðimannsins, að reyna að auka kaupendatölu ritsins. Brugðust ýmsir vel við þessum tilmælum, enda fjölgaði áskrifendum talsvert næstu mánuðina. Og þótt kaupendum fjölgi alltaf dálítið nreð hverju ári, þurfa þeir að vera fleiri en nú, til þess að ritið beri sig fjárhagslega. Á hverju ári fjölgar þeim, sem við stangveiði fást, og ættu þeir allir að kaupa Veiðimanninn. Hann er málgagn íslenzkra stangveiðimanna og önnur blöð í landinu verja ákaflega litlu rúmi fyrir áhugamál þeirra. Þess vegna er nauðsyn- legt að ritið geti haldið áfram að koma út og að fjárhagsskortur hamli því ekki, að hægt sé að gera það vel úr garði. En til þess að svo megi verða, þarf kaupenda- talan að aukast all verulega frá því sem nú er. S.V.F.R ætti ekki að þurfa að leggja með því nrikið fé úr sjóðurn sín- um, ef nægilega væri unnið að útbreiðslu þess af öllum félagsmönnum og öðrum, sem stangveiðimálum unna. Þeirri ósk er því enn beint til veiði- manna, sem ritið kaupa, að benda kunn- ingjum sínunr úr hópi veiðimanna, sem ekki kaupa það, á að gerast áskrifendur að því. Kaupendum þyrfti að fjölga um nokkur hundruð á næsta ári. Ritstj. vildi ég skora á nrenn, að bera fram kvart- anir sínar hér í málgagni okkar, að öðr- um kosti fáunr við ekki við þessari ó- menningu spornað. R. H. 28 Veiðimaðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.