Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 31
Frá heims- meist- aramóti í köstum í958. B riisselfararn ir. K on u Magnúsar vantar á myndina. ANNAÐ alþjóða-kastmót stangveiði- manna var lialdið dagana 17. til 21. sept- ember, í Briissel. Mót þessi eru haldin á vegum International Casting Federation (I. C. F.j, setn er heimssamband kast- klúbba stangveiðimanna. Fyrsta mót sam- bandsins var baldið í Kiel í fyrra, og var lítilsháttar sagt frá því í þessu blaði þá. Það er rétt að taka það fram, að auk þessa árlega heimsmóts, er haldinn fjöldi kast- móta árlega urn allan heim. Áhugi fyrir kast-íþróttinni hefur aukizt. mjög hin síð- ari árin, enda svo nátengd stangveiðinni sjálfri, að flestir góðir veiðimenn telja Veiðimaðurinn 29

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.