Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 36

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 36
Athugasemd við bréf Karls Halldórrssonar til Stangveiðifélags- ins Papa. Hr. ritstjóri! í SÍÐASTA hefti blaðs yðar gerir hr. Karl Halldórsson, tollvörður í Reykjavík, viðskifti sín við Stangaveiðifélagið „Papi“ að umtalsefni, en beinir orðum sínum þó til mín persónulega. Þykir mér því rétt að gera bréfi hans skil með örfá- um orðum. Hr. K. H. byggir allan sinn málatil- búnað á því, að hann hafi ætlað að vera með í stofnun félags til þess að taka Laxá á leigu. Má vel vera að það sé allt rétt. Á hitt má þó benda, að þó að hr. Kristinn Kristjánsson hafi verið þess hvetjandi að slíkt félag væri stofnað, kom hann livergi nærri stofnun stangaveiðifélagsins „Papi“ og hefur aldrei verið félagi í því. Á stofn- fundinum mættu allir þeir 12 menn, er boðaðir höfðu verið, og bendir það ein- dregið til þess, áð hr. K. H. hafi aldrei átt þar áð vera. Hr. K. H. virðist ekki gera sér það ljóst, að Stangaveiðifélagið „Papi“ er lokaður klúbbur, sem fyrst og fremst er ætlað að sinna þörfum meðlima sinna. Hugleið- ingar hans um fjölda stangardaga í ánni eru því næsta broslegar, að ekki sé meira sagt. Þáð er misskilningur hjá hr. K. H. að liann hafi fengið aðgang að ánni undan- 34 farin ár, vegna þess að liann hafi átt þar einhvern rétt. Það var einungis vegna þess, að nokkrir stangardagar voru til sölu til utanfélagsmanna, livort eð var. Hitt ætti að vera auðskilið, að þegar fækkað er stöngum í ánni um sem svarar 1/3, hlýtur það áð ganga út yfir utanfé- lagsmenn. Þar um geta „kröfur“ og hót- anir engu breytt. Persónulegu naggi hirði ég ekki að svara og tek það fram, að umræðum um þetta mál er hér með lokið frá minni hendi, nema sérstakt tilefni gefist. Með þökk fyrir birtinguna. Har. Sigurðsson. Fékk þann stóra! MAflUR nokkur frá Hyanis í Massachussets í Bandaríkjunum var dag nokkurn að veiðum skammt frá ströndinni og fékk þá, að hann hélt, stórfisk mikinn á færi sitt. Drátturinn var svo þungur, að veiðimaðurinn fékk engu bifað, hvernig sem hann streittist og togaði. Hann kallaði því á annan veiði- mann, sem var að dorga stutt frá, og bað hann að hjálpa sér til þess að ná inn veiðinni. Hann brá skjótt við, og eftir langa mæðu og mikið erfiði kom „fiskurinn" upp á yfirborðið. En þá reyndist þetta ekki vera stórfiskur, heldur lifandi frosk- jnaður! Veiðimaðuhnk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.