Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 38

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 38
Þær upplýsingar, sem algengast er að vanti í veiðibækur, eru um lengd á fiski, hvaða agn notað var, einkum flugunöfn og stærðir, og mjög oft upplýsingar um netaför, þar sem þau eru algeng, eins og t. d. í Norðurá, og af eðlilegum ástæðum vantar nærri alltaf upplýsingar um vatns- hæðina. ÚR VEIÐIBÓKUM NORÐURÁR Tafla I. Heildaryfirlit yfir veiðina i Norðurá 1958. Fjöldi Þyngd Meðalþ. Laxar alls 778 5301 6,8 Hængar alls 295 1959 6,6 Hrygnur alls 483 3342 6,9 Hængar alls á flugu 105 798 7,6 Hrygnur alls á flugu 145 1070 7,36 Laxar alls á flugu. . 250 1868 7,46 Hængar alls á maðk 190 1161 6,1 Hrygnur alls á maðk 338 2272 6,7 Laxar alls á maðk . . 528 3433 6,5 Silungar alls 12 27,5 2,29 Til samanburðar er hér veiðin 1957. Laxar alls ........... 743 4179 5.63 Laxar alls á flugu .. 211 1349 6,38 Laxar alls á maðk . . 532 2830 5,32 1 fyrstu töflunni er heildaryfirlit veiðinnar 1958, og til samanburðar eru þar nokkrar tölur yfir veiðina á árinu 1957. Við þennan samanburð má sjá, að nokkru fleiri fiskar hafa veiðst í ár, þrátt fyrir óvenjulega lítið vatn í ánni frá því um miðjan veiðitímann og allt til ágúst- loka. Mjög athyglisvert er, hvað meðal- þunginn er hærri í ár, en árið 1957. Nú er hann 6,8 pund, en var 5,6 pund 1957. Rétt er að taka það fram, að fylgt er þeirri málvenju stangaveiðimanna, að telja þyngd í pundum, en ekki í kíló- grömmum. Að sjálfsögðu er pundið reiknað hér 500 gr„ en ekki 453,6, sem er enskt pund. Athyglisvert er líka, hvað fiskur, sem veiðist á flugu, er þyngri að jafnaði heldur en sá, er veiðist á maðk, bæði nú í ár og 1957, og er það mjög maklegur árangur. Tafla II. NORÐURÁ 1958 Júní Júlí Ágúst Veiðin á mánuði Fjöldi Þvngd Meðalþ. Fjöldi Þvngd Meðalþ. Fjöldi Þyngd Meðalþ. Laxar alls 223 1976 8,86 .344 2106 6,11 211 1219 5,76 Hængar 39 421 10,8 154 998 6,48 102 540 5,29 Hrygnur 184 1555 8,45 190 1108 5,82 109 679 6.22 Hængar á flugu. . 9 117 13,0 68 516 7,59 28 165 5,88 Hrygnur á flugu . 50 447 8,95 74 472 6,38 21 151 7,18 Alls á flugu .... 59 564 9,55 142 988 6,95 49 316 6,44 Hængar á maðk. . 30 304 10,13 86 482 5,61 74 375 5,06 Hrygnur á ma'ðk . 134 1108 8,26 116 636 5,5 88 528 6,01 Alls á maðk .... 164 1412 8,62 202 1118 5,54 162 903 5,57 36 Veiðimaburinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.