Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 45
THEODÓR G UNNLA UGSSON: Teftið undir. MOTTÓ: „Engiuii breytir eðli því okkar veiðimanna, að við lifum löngum í löndum minninganna". V. M. ÞEGAR ég nýlega renndi augum yfir þessa vísu í „Veiðimanninum“, — jóla- blaðinu 1953 —, þar sem fór svo lítið fyrir henni, að furðu gegndi, datt mér í hug, að gaman væri að geta tekið undir, við þetta sanna og hljómþýða gígjugrip. Og — helzta leiðin til þess, virtist mér sú, að sýna það svart á hvítu, hve minningarnar eru okkur mikils virði, eða — þó öllu lieldur — atburðirnir, sem þær eru aldar af. - Mörgum veiðimanninum hef ég kynnst um dagana. Og allir erum við sammála um það, áð fátt hressir og lífgar sálina meira, — fyrir utan veruleikann sjálfan, — en vel sögð og spennandi veiðisaga. Þá er eins og veiðihugurinn, — sem er arfur frá feðrum okkar, og ekkert virðist dvína, — fari á góðgangi, með sálina á als oddi, baðandi út öllum öngum, eins og hún BEITA Dusty Miller 2 Black Fairy 2 l'lugur Laxar White Wing i Blue Charm 21 Yellow Torrish . . . i Black Doctor 18 Blöndahl i Blue Saphire 17 Helmersdate i Sweep 16 Heimir Special . . . i Night Hawk 14 Durham Ranger i Crosfield 14 Silver Doctor i Jock Scott 10 Lúrur 3 Thunder & Lightn. . 9 Oþekktar flugur . 18 Blue Doctor 6 Silver Doctor 4 Samtals . . 172 Black Dog 4 Spónn 142 Mar Lodge 3 Maðkur . 761 Butcher 2 — Black Goast 9 Samtals . . 1075 V'KltlIMAiJURINN 43

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.