Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 55
algjör kyrrð í skóginum undir svæfandi
snði skordýranna.
Enn leið langur tími unz ég lieyrði
skellt lágt í góm, en það var rnerki, sem
ég og hinn gamli leiðsögumaður minn
liöfðum komið okkur saman um. Ég lagði
eyrun við og þóttist þá heyra stein velta
liægt einhversstaðar niður með ánni. Grá-
leitur skuggi var að læðast nteð mikilli
varfærni út úr myrkrinu við hinn bakk-
ann. Þegar myndin kom loks öll fram í
tunglsskininu og sneri luifðinu undur-
liægt í áttina til mín, mátti vel greina
flekkótta og ferlega kampa risavaxins
tígrisdýrs. Það starði með áfergju fram
fyrir sig, eftir grýttum árfarveginum,
lireyfði hausinn hægt upp og niður og
svo til hliðanna og glápti í sífellu tit í
tunglsljósið. Færið var eins gott og það
gat verið, líklega urn 60 fet, en þessi ein-
kennilega hegðun dýrsins olli því, að ég
hikaði, þegar ég var kominn með byssuna
hálfa leið upp að vanganum. Enn blakti
ekki hár á höfði, og þó fann ég greinilega
jjefinn af dýrinu og réði af því, að ofur-
lítill andvari stæði á okkur.
Svo fráleitt sem það virtist, var sarnt
augljóst, að athygli dýrsins beindist að
einhverju í rniðju árfarvegsins. Það silað-
ist áfrarn eins og snigill og var í rauninni
komið framhjá okkur!
Hvaða bölvuð vitleysa var þetta! — Jú,
víst var það að horfa á stóra steininn! Það
nam staðar nokkur skref frá honum! Ég
heyrði að Jhápoo skellti mjög óþolin-
móður í góm niðri í fylgsni sínu, en þó
hjartað ætlaði að sprengja á mér brjóst,-
kassann, hleypti ég ekki af, því ég beið í
ofvæni eftir að sjá meira. Nú sperrti dýrið
upp halann og geislar mánans féllu á úfið
bak þess. Hvað ætlaði það að gera næst?!
En í sömu svifum rak Jhápoo upp svo-
lítið hóstakjöltur — og ég er viss um að
hann gerði það viljandi. Hali dýrsins féll
samstundis niður, það skaut upp krypp-
unni og hvessti sjónir inn í skuggann um-
hverfis okkur. Á næsta andartaki hefði
það sloppið úr greipum okkar — en ég var
viðbúinn með byssuna og sendi því kveðj-
una úr dauðafæri. Þegar reykurinn var
horfinn lá það á hliðinni í dauðateygj-
unum.
Það glamraði í grjótinu, og mér til
mikillar undrunar kom dökk mynd Jhá-
poos gamla þjótandi fram á sjónarsviðið.
Þveröfugt við þá stillingu, sem hann
sýndi venjulega, lét hann nú formæling-
unum rigna, óð að deyjandi dýrinu og
greiddi því hvert höggið eftir annað með
lurk sínum, eins og hann heyrði ekki að-
vörunaróp mín. I sömu andránni reis
brúngult hlassið upp, urraði af óstjórn-
legri grimmd, skellti hramminum utan
um mannkrílið, sem var að lumbra á því,
og felldi hann til jarðar.
Ég stökk niður á augabragði, lagði
byssuhlaupið við risavaxið eyra dýrsins,
hleypti af og sundraði heilabúi þess. Þetta
var raunar óþarft, því dýrið var þegar
dautt og liafði sleppt fórnarlambi sínu,
sem var að reyna að brölta á hnén af
veikum mætti. Gamli maðurinn stóð á
öndinni af heift, fálmaði eftir brotnu bar-
eflinu og reiddi það til höggs, en hneig
út af í sömn svifum“.
Hér gerði ofurstinn hlé á frásögninni
svolitla stund. Hann náði sér í annan
cheroot-vindil, gaf sér góðan tíma til að
kveikja í honnm, tottaði hann dálítið og
t(')k síðan upp þráðinn aftur:
Veiðimaðurinn
53