Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 60

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 60
MyNDSQETRSUN MENN hafa stundum liaft orð á því, að gaman væri að hafa myndagetraun í jólablaði Veiðimannsins. Nú var ákveð- ið að gera þetta. Myndirnar eru allar frá veiðisvæðum S. V. F. R. Ráðningarnar þurfa að vera komnar til ritstjóra blaðs- ins fyrir 31. jan. n. k. Taka skal fram í ráðningunni frá ltvaða veiðivatni mynd- in er og tilgreina staðinn nákvæmlega. Þrenn verðlaun verða veitt: I. verðlaun kr. 200.00 II. verðlaun kr. 150,00 III. verðlaun kr. 100,00 Berist margar réttar ráðningar, verð- ur dregið, eins og venja er til.

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.