Bændablaðið - 15.12.2022, Síða 73

Bændablaðið - 15.12.2022, Síða 73
73Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Ísland hefur skráð inn 23 matvæli sem teljast í útrýmingarhættu. Ömmurnar muna hér heima eftir þessum menningararfi, sem er lifandi. Víða annars staðar er það kynslóðin á undan sem varðveitti þessa þekkingu og hún var farin þegar menn vöknuðu til vitundar. Ég lærði auðmýkt við að hlusta á fyrri kynslóðir hér heima, lærði að „glöggt er gests augað“ er líka hárrétt orðatiltæki.“ Unnið með fullt af ótrúlega góðu fólki „Ég hef unnið með fullt af ótrúlega góðu fólki sem hefur gefið mikið af sér. Þátttaka Íslendinga í Terra Madre hátíðinni í Tórínó og ýmsum viðburðum er kannski ofarlega í huga, því þar eru allir þenkjandi um sama málefni og allar umræður fleyta manni fram í rétta átt. Það er ótrúlegur suðupottur með fólki sem kemur alls staðar að úr heiminum – maður er aldrei einn á Terra Madre. Svo sitja eftir margir sannleiks- molar sem ég hef safnað í gegnum tíðina og koma oftast frá Carlo Petrini, setningar eins og „aðgangur að góðum og ómenguðum mat á ekki að vera forréttindi, heldur mannréttindi“ og „maður kýs með buddunni“ – sem þýðir að það er pólitískur gjörningur að kaupa í matinn – og margt fleira mætti nefna.“ Boðskapurinn skilar sér til stjórnvalda „Það er bara gleðiefni að heyra valdamenn í stjórnsýslunni í sífellt meira mæli tileinka sér hugmyndafræði Slow Food fyrir íslenska matvælaframleiðslu, jafnvel án þess að nefna hvaðan áhrifin séu komin. Það þýðir að við höfum gert það sem þurfti og að skilaboðin frá okkur hafa skilað sér á réttan stað. Slow Food eru hagsmunasamtök já, en í þágu allra. Ég verð að segja að ég hef fulla trú á matvælastefnunni sem er í mótun, og að sjálfsögðu mun þurfa hugrekki til að gefa ekki eftir í mikilvægustum atriðum. Í þágu allra.“ LÍF&STARF $ NUGENT Gripakerra 2.250.000 T3718H Heildarþyngd: 3500 kg 8 tonna tjakkur Bluetooth Solis 90 HP Frábær vél. Lipur, eyðslugrönn og sterk svo eitthvað sé nefnt. Með húsi og vendigír. NÝTT MÓDEL Solis 50 HP 4.980.000 5.695.000 NUGENT 740.000 U2213S Með upphækkunum og þaki: 1.640.000 NUGENT Sturtukerra Solis 26HP 3.490.000 4x4. Sjálfskipt með húsi: L-4318H. 3ja öxla www.vallarbraut.is S: 454-0050 vallarbraut@vallarbraut.is +vsk +vsk +vsk +vsk +vsk +vsk Með ámoksturtstækjum: 2.750.000 +vsk Með ámoksturtstækjum: 5.300.000 +vsk með ámoksturtstækjum: 6.970.000 +vsk Beinskipt frá: 1.620.000+vsk L-3618H. 2ja öxla 1.980.000 +vsk Án upphækkana: 540.000 +vsk STAGE V STAGE V Sláturfélag Suðurlands Fosshálsi 1, Reykjavík - 575 6070 buvorur@ss.is | www.buvorur.is Rúlluplastið sem bændur treysta Fyrir frekari upplýsingar um rúlluplast er hægt að nota QR-kóðan hér. Tenospin og Tenoplus rúlluplast - Hagstætt verð til áramóta Dominique með Carlo Petrini, stofnanda og forseta Slow Food, þegar hann kom til Íslands vorið 2017. Hann flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.