Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 21

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 21
hverju? — Rotaranum. Nei, það ógeðs- lega áhald skyldi hann ekki fá að nota á minn fallega lax! Eg spratt á fætur og hrópaði: „Nei, slepptu honum!“ Hann leit upp og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. „Hvað! Þetta er fallegasti lax, sem ég hef séð“. En þá varð honum litið í augu mín og fór að reyna að telja mér hughvarf: „Við látum stoppa hann og setjum hann í mjög fallegan kassa. Þannig geturðu átt hann alla ævi.“ „Slepptu honum!“ endurtók ég, ósveigjanleg. Eg kenndi dálítið í brjósti um hann, þegar hann rölti með háfinn að ánni. En eitt er ég viss um: Síðasta blakið, sem laxinn gerði með sporðinum áður en liann hvarf úr augsýn til frelsisins, var kveðja — til mín. V. M. þýddi. Aths. Eg spurði kunningja minn, veiðimann, sem las hjá mér söguna, hvernig hann hefði brugðist við undir þessum kring- umstæðum. Hann kvaðst aldrei mundu Jiafa fengist til að sleppa laxinum, en sennilega hefði hún þá hent honum út í sjálf — jafnvel þótt hann liefði verið búinn að rota hann — nema hann hefði beitt aflsmunar. Og svo bætti hann við: „Eg skal segja þér hvað ég hefði gert við þennan kvenmann." — En það verður aldrei birt í Veiðimanninum. — V. M. STANGAVEIÐARFÆRI. Höfum að jafnaði fyrirliggjandi alian útbúnað, sem til stangaveiða þarf. Margir verOflokkar: Allt frá hinu allra vandaðasta, svo sem mörgum gerðum af veiðistöngum úr hin- um heimskunna „Conoion Live Fiber", frönsku Mitchell og ensku Young hjólunum víðfrægu, og allt ofan i mjög ódýran sænskan, þýzkan og japanskan vciðiútbúnað, fyrir unglinga, byrjendur eða sem vara-„græjur". Mikið úrval af íslenzkum og erlendum spónum, flugum, spóna- og fluguboxum, veiðilínum, veiði- töskum o.fl. o.fl. — góð vara á hagstæðu verði. — Bæði fáanlegt í sölu- og gjafapakkningum. Heildsala: Smásala: Sportvörugerðin Halldór Erlendsson Mávahlíð 41. — Sími 18382. Veidimaðurinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.