Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Qupperneq 26

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Qupperneq 26
1925 til 1932, en í aðalatriðum vaxandi á árunum 1936—’52, en breytingar frá ári til árs geta verið eins og 1 á móti 2. Árin 1947 og 1948 hefir veiðin náð sarna fjölda og árin 1926 og 1927 og sama og 1914 áður en virkjunin kom og 1921 fyrsta starfsár hennar. 4. TAFLA. - STANGVEIÐIN ÁRIN 1936 - 1952. Ár Veiðisvceði Laxafjöldi Hundraðstölur neðra efra veiddur samtah Neðra svœði Efra svœði 1936 246 774 1020 24,0 76,0 1937 187 298 485 38,5 61,5 1938 181 305 486 37,0 63,0 1939 177 838 1033 17,0 83,0 1940 349 476 818 42,0 58,0 1941 309 580 898 35,0 65,0 1942 274 842 1116 24,5 75,5 1943 488 1111 1599 30,5 69,5 1944 500 522 1022 49,0 51,0 1945 216 513 729 29,5 70,5 1946 392 530 922 42,5 57,5 1947 830 793 1643 52,0 48,0 1948 986 773 1759 56,0 44,0 1949 641 516 1157 56,5 44,5 1950 559 401 960 58,0 42,0 1951 325 468 792 41,0 59,0 1952 626 885 1511 41,5 58,5 Meðaltal 17 ára 429 626 1055 40,0 60,0 4. tafla sýnir að venjulega er veiðin Klak. minni á neðra veiðisvæðinu, enda er það Nokkru eftir virkjun Elliðaánna hóf ekki nema 700 m frá sjó upp að vatnsafl- Zimsen borgarstjóri að kaupa kviðpoka- stöð. Millisvæðið framhjá stöð og Stíflll, seiði frá laxaklakstöð Árna Jónssonar sem talið er með efra svæðinu, er tæp- bónda í Alviðru í Ölfusi og láta í Ell- ir 2 km. en efra veiðisvæðið er röskir iðaárnar á vorin, í maí-mánuði. Voru 3 km . frá inntökulóni við Árbæjarstíflu það seiði úr Sogslaxi, er Árn i klakti út upp að Elliðavatnsstíflu. Að meðaltali við lind hjá bæ sínum um mörg ár. Fór veiðast 40 hundraðshlutar á neðra svæð- borgarstjóri oft sjálfur að sækja seiðin inu, en þetta hlutfall er þó mjög breyti- og var með honum Pétur In gimundar- legt og getur stundum snúizt við, svo sem o o Ö ’ son slökkviliðsstjóri, en þeir voru báðir sjá má í töflunni. áhugasamir stangaveiðimenn og stund- 20 Veiðimadurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.