Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Side 29
5. TAFLA. - I.AXAKLAK 1932-1951.
Ár Veitt í klak Hrygnur
Hrygniir Hængar í klak
1932 .... 55 30 42
1933 .... 274 282 249
1934 .... 264 177 222
1935 .... 374 424 286
1936 .... 335 285 210
1937 .... 137 90 117
1938 .... 215 170 99
1939 .... 384 314 257
1940 .... 268 260 189
1941 .... 246 245 148
1942 .... 362 282 189
1943 .... 318 344 261
1944 .... 212 188 189
1945 .... 244 243 234
1946 .... 240 244 223
1947 .... 303 316 260
1948 .... 336 387 262
1949 .... 268 288 254
1950 .... 338 337 211
1951 .... 225 244 197
Meðaltal 274 259 203
Þegar farið var að flytja laxinn upp
á efra veiðisvæðið var byrjað á að telja
gönguna um laxakistuna. Var notaður til
jjess snertibúnaður í sambandi við telj-
ara. Var opið þrengt þannig að aðeins
einn lax komst inn í einu oe; næsti varð
að bíða rneðan liinn fyrri fór í gegn.
Með því móti tókst að fá rétía taln-
ingu. Flutningurinn úr kistunni var
talinn sér, en hann er innifalinn í tölu
talningartækisins svo og veiddur lax á
efra veiðisvæðinu. Hins vegar er lax-
gangan neðan kistu ekki meðtalin, né
lax, sem þar er veiddur. Tölur um
Hrognaf j. Laxaseiði, 1000 Seiði af
þús. seld látin í árnar hrognafj. %
193 177 92
1080 124 737 80
1005 426 478 89
1197 359 560 77
1085 397 509 84
635 220 278 78
730 82 166 34
1000 129 700 83
770 240 459 90
620 245 253 80
900 253 449 78
880 394 430 93
920 523 225 87
1010 542 334 88
865 700 75 89
1040 850 100 91
1040 695 256 92
1040 745 186 90
1040 635 274 87
1040 675 220 86
907 402 345 85
veiddan lax má fá úr veiðiskýrslunum,
en þá er eftir sá lax á neðra veiðisvæð-
inu, sem þar leggst fyrir. Nokkur vit-
neskja hefur fengizt um fjölda hans við
ádrátt til veiða í klakið, svo sem fyrr var
getið. Var og vikið að því, að laxafjöld-
inn, sem eftir yrði á neðra svæðinu,
næmi jafnmiklu og veiðzt hefði þar, en
þó má gera ráð fyrir að hlutfallslega
færri laxar séu þar eftir, þegar mikil
veiði er þar. Verður því ávallt um nokkra
ágizkun að ræða, sem þó skiptir litlu
lilutfallslega.
I 6. töflu er sýnd talning laxins og
Veiðimaðurinn
23