Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 47
æskileg til að forðast að með því berist seiði og annar óæskilegnr framburður inn í eldisvatnið. Undirstaða fyrir síu er tilbúin í brekk- unni ofan við eldishúsið, en frekari að- gerðir bíða úrlausnar. Vatnskerfi eldisvatnsins var hannað með möguleikum á upphitun í forhitara, sem getur hitað 25 1/sek frá 0° c upp í 10° c með 4,5 1/sek af 60° heitu vatni. Til hitunar á árvatni var gert ráð fyrir að nota 60° heitt frárennslisvatn frá Vara- stöðinni og í þeirn tilgangi var lögð 1 \//' einangruð leiðsla frá Varastöðinni upp í eldishúsið. Þessi leiðsla er ekki tengd í Varastöðinni eins og er. Til frekari hitaöflunar var óskað eftir tengingu við aðalæð Hitaveitunnar, sem liggur um lokahúsið við olíugeymana. Hitaveitan heimilaði \\/" lögn fyrir eld- isliúsið, með fyrirvara um takmörkun á rennsli til upphitunar á eldisvatni þegar vatnsþörfirt til húshitunar er mest. Upphitun á eldisvatni við Hitaveitu- vatni er kostnaðarsöm, og verður að tak- markast við hagstæð eldistímabil, t. d. \ið byrjunareldi á kviðpokaseiðum og takmarkaða upphitun á árvatni upp í 12—13° c þegar um er að ræða herzlu- mun á þroska seiða upp í göngustærð. Við upphitun á eldisvatni verður að gæta vel að hættu á yiirmettun lofts í vatninu, en það getur valdið afdrifa- ríkum dauðsföllum (popeys). Til að ráða bót á þessari liættu, er kornið fyrir „loft- un“ á upphitaða eldisvatninu með því að leiða það um „loftara“ (aerator), þar sem loft frá blásara er látið leika um upp- Veiðimaðurinn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.