Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 50

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 50
Fiskvegur við Tófufoss íLangá á afrétti, byggður 1985. Þessi loftmynd sýnir vel stigann lengst til vinstri ífossinum. Ljósm. EH. um ekki aðstæður fyrir lax til lífs og þroska í mörgum ám, en það er önnur saga. Fiskvegagerð er fískrækt Hugtakið fískrækt er í lögum um lax- og silungsveiði skilgreint m.a. sem auð- veldun á gönguleiðum fisks. Til þess að byggja fískveg í vatni eða meðfram vatni þarf sérstakt leyfi ráðherra, enda samþykki veiðimálastjóri gerð fiskvegarins og hafi umsjón með framkvæmd verksins. Auk þess kemur Náttúruverndarráð við þessa sögu. Þá er einnig ákvæði í laxveiðilögum sem segir, að hverjum manni sé skylt að láta af hendi land, landsafnot, vatn eða afnot vatns, er með þarf til fiskvegar, og þola þær eignarkvaðir, óhagræði og tak- mörkun á afnotarétti sem fískvegurinn kann að hafa í för með sér, enda komi fullar bætur fyrir eftir mati, nema samkomulag verði. Sérstakt friðunarsvæði er í fískvegi og næst honum, af því eigi má veiða eða styggja físk í fískvegi né nær efra mynni hans en 30 metra né nær neðra mynni hans en 50 metra. Hvorki má spilla fiskvegi né tálma með nokkrum hætti fískför að honum né um hann. Um fískvegi gildir það sama og um önnur mannvirki, að ákveðnar kröfur eru gerðar um fyrirkomulag og byggingu físk- vegarins. Ljóst er að með slíkri fram- kvæmd er verið að jafna út hæðarmun. í því efni má nefna, að hlutfall milli hæðar hindrunar og lengdar fiskvegarins getur verið einn á móti sex til einn á móti tíu, ef um háa hindrun er að ræða (Þór Guðjóns- 48 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.