Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 69

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 69
atriða fengið töluverða athygli og umfjöll- un, og sum þeirra náð fram að ganga. Má þar sérstaklega nefna hið glæsilega framlag Stangaveiðifélags Reykjavíkur er það gaf 500 þúsund til stofnunar svilja- banka í tilefni af 50 ára afmælis félagsins þ. 17. maí s.l. Formannafundurinn (Sjá Veiðimanninn tbl. 130. bls. 56-62). Þessir svokölluðu formannafundir eru að verða fastur liður í starfsemi L.S. og tel ég þá mjög mikilvæga, ekki síst fyrir það að þarna koma saman fulltrúar stangaveiði- félaganna, veiðiréttareigenda, fískeldis- manna, Veiðimálastofnunar, Náttúru- vemdarráðs og Landverndar. Veiðidagur fjölskyldunnar Veiðidagur fjölskyldunnar var haldinn 18. júní. Veður var fremur óhagstætt hér sunnanlands og þátttaka því lítil. En helg- ina þar á eftir var glampandi sól og blíða á Þingvöllum og þá þyrptust þangað nokkur þúsund manns. Trúlega hafa auglýsingar okkar um veiðidaginn haft einhver áhrif á þann gífurlega fjölda sem þar var að veið- um. NASCO Fundur var haldinn í Laxverndunar- stofnun Norður-Atlantshafsríkjanna í Edinborg dagana 13.-16. júní. L.S. á kost á því að senda þangað áheymarfulltrúa ásamt 7 öðrum samtök- um. Ekki fannst stjórninni koma til greina að senda þangað fulltrúa, vegna kostnaðar, en svo heppilega vill til að íslandsvinurinn og fræðimaðurinn Dr. Derek Mills sem býr í Edinborg bauðst til að sitja fundinn sem fulltrúi okkar. Hann kom hingað til veiða þ. 12. júlí og Gylfi Pálsson og Svend Richter, fulltrúar Ar- manna, voru fundarstjórar. Ljósmyndir RH. gaf þá formanni og ritara skýrslu um fundinn. Ruslapokarnir Við létum framleiða 20.000 ruslapoka, sem skipt var á milli nokkurra stangaveiði- félaga og veiðiréttareigenda. Því miður urðu þeir ekki tilbúnir fyrr en í lok júlí en ég vænti þess að þeir hafí þá komið að góðu gagni sem fyrr. Hver poki var seldur á 5 krónur og gaf þetta okkur svolitlar tekjur þar sem Osta- Fundarritarar voru Ingi Steinar Gunnlaugsson og Böðvar Björnsson frá Stangaveiðifélagi Akraness. VEIÐIMAÐURINN 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.