Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 71

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 71
26. nóv. sýndi ég litskyggnur og mynd- band á 50 ára afmælisfangaði Veiði- félags Miðfirðinga í Miðfirði. 3. des. fóru formaður og gjaldkeri á fund Stangaveiðifélags Akraness. Fræddum þá um starf L.S. og ég sýndi þeim litskyggnur frá ýmsum ám og vötnum. 20. janúar tók formaður þátt í umræð- um um upptöku neta í Hvítá í Borgar- firði. 3.mars. Erindi og myndasýning á opnu húsi hjá S.V.F.R. 28. apríl. Fyrirlestur og myndasýning hjá Stangaveiðifélagi Keflavíkur. 17. maí flutti ég ræðu ogfærði S.V.R.R. gjöf frá L.S. í tilefni af 50 ára afmæli. Ráðstefna fiskeldisfræðinga Ráðstefna fiskeldisfræðinga var haldin þ. 14. október og sóttu hana Jón Bjarnason og Grettir Gunnlaugsson sem gerði grein fyrir afstöðu L.S. til fiskeldismála og lagði sérstaka áherslu á ótta okkar af flökkufisk- um úr kvíaeldi og yfirvofandi hættu af stofnablöndun. Virðisaukaskatturinn Þann 8. desember 1987 var skipuð nefnd til að fylgjast með framgangi reglu- gerðar um væntanlegan virðisaukaskatt. í nefndinni eiga sæti Rósar Eggertsson, Rafn Hafnfjörð og Orri Vigfússon. Hefur nefndin haldið nokkra fundi, viðað að sér öllum hugsanlegum gögnum, bæði hérlendis og erlendis frá og boðað til sín nokkra félaga er hún taldi að gætu haft áhrif á gang mála. Er skemmst frá því að segja að nú fyrir aðeins 10 dögum eða þ. 25. október skall yfir okkur eins og þruma úr heiðskíru lofti sú furðulega hugmyndafræði fjármálaráð- herra að leggja ætti nú 26% skatt á öll stangaveiðileyfi frá næstu áramótum. Allar aðrar íþróttagreinar s.s. skotfimi, hestamennska, golf, keiluspil o.fl. verða undanþegnar þessum svonefnda virðis- aukaskatti. Strax eftir birtingu þessarar furðulegu reglugerðar var hafist handa við að ná sam- bandi við sem flesta er áhrif gætu haft á yfirvaldið og svohljóðandi bréf var sent til milliþinganefndar og allra alþingismanna s.l. þriðjudag þ. 31. okt.: Vegna reglugerðar Fjármálaráðuneytis- ins dags. 25. október 1989 um virðisauka- skatt 3. liður e, vill stjórn Landssambands LANDSSAMBAND STANGAVEIÐIFÉLAGA Yfirskrift 39. aðalfundar LS. VEIÐIMAÐURINN 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.