Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 41

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 41
Grænlendingar veiða sem kunnugt er lax í sjó með netum á meðan Færeyingar veiða lax í sjó á línu. Bent hefur verið á grásleppunet sem stundum eru í sjó langt fram eftir vori, þorskanet og trossur sem týnast í óveðrum og óhöppum, og fleira. Sum af þessum netum fyllast fljótlega af þara og sökkva til botns, hef ég eftir sjómönnum. Ég hef rætt við fjölmarga aðila hér innanlands og utan og tel að gera þurfi ítarlega rannsókn á skaðlegum áhrifum drauganeta og dettur í hug hvort það væri ekki einmitt verðugt verkefni fyrir Landhelgisgæsluna okkar. Mín skoðun er sú að við Islendingar ættum alvarlega að skoða möguleika á að taka hreinlega upp algjört bann við allri netaveiði sem aðalreglu á sjó og vötnum eða setja mjög strangar og þröngar reglur um hvers kyns notkun þeirra. Ég spái því að raddir um algjört neta- veiðibann verði æ háværari á alþjóðafund- um og hjá náttúruverndarsamtökum á næstu árum, en margir telja að drauganet og ólögleg net valdi meiri skaða í sjónum en nokkuð annað og víst er að heilu haf- svæðin eru orðin þvergirt af alls konar net- um. Ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðu- neyti í Washington hafði mörg ófögur orð um Kyrrahafíð í þessum sambandi á fundi verslunarráðsins þar í borg í september síðastliðnum. Uthafsveiðar og kvótakaup Þá kem ég að aðalefni þessarar greinar, sem er löglegar úthafsveiðar og kaup á laxveiðiheimildum í sjó. Flestir vita að tvær nágrannaþjóðir hér sín hvorum megin við okkur stunda út- hafsveiðar á laxi. Við í Laxárfélaginu vild- um því stíga skrefið til fulls í ræktunar- málum okkar og baráttunni gegn sjóveið- um og ákváðum hreinlega að beita okkur fyrir því að sjóveiðum verði hætt, með því að kaupa upp kvótaheimildir þeirra Fær- eyinga og Grænlendinga. Málið er að sjálfsögðu mjög flókið og við byrjuðum á því að leita stuðnings hags- munasamtaka hér innanlands sem var að sjálfsögðu auðfenginn. Því næst leituðum við til hagsmunaaðila í flestum þeim lönd- um sem eiga laxveiðiár sem Atlantshafslax gengur í. Undirtektir voru þar einnig frá- bærar, sérstaklega hjá samtökum í Kanada FLUGUVESTI H0RGÁRD MEÐ ALLT TIL TAKS Norska Hörgárd-fluguvestiö er handhœg birgöa- geymsla veiöimannsins. í fimmtán vösum vestisins hefur hann allt til taks og þótt allir vasar séu troönir, þrengir vestiö ekki aö líkamanum í hita leiksins. Til móts við þann stóra í Hörgárd-fluguvesti. VEIÐIMAÐURINN 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.