Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 11
Arthur kastar á Skáleyjarstífluna í Laxá í Aðaldal. Ljósm. Sveinbjöm Jónsson. færður um að hann væri af stærri gerðinni. Það var greinilegt á fyrstu hreyfíngunum að þessi mistök hans komu honum á óvart. Nokkur ráðvillt sundtök, en það stóð ekki lengi. Hann lagðist. Eins og klettur. Nýja 18 feta Bruce and Walker-stöngin mín (já, ég er líka sjúkur í stórar stangir) var þanin verulega, en laxinn rótaðist ekki. Stundarfjórðungur leið. Hálftími. Þá loks þokaðist hann af stað, hægt og rólega í áttina til mín, alveg að klettasyllunni og upp með henni. Snjallt: Línan föst um leið utan í syll- unni og ég fann hvernig hún nuddaðist utaní. Ég út á brún og teygði lurkinn til austurs. Laxinn synti efst í strenginn, inn í lygnuna og...stökk! Hvort það eru ekki þessi andartök sem ég sækist eftir í veiði- skapnum! Hugboð mitt var staðfest. Þetta var sannkallaður Sandárhöfðingi. Ég áætlaði hann umsvifalaust ekki undir 20 pundum. Krókstór kjafturinn blasti við mér, breið síðan glansaði í sólinni og sporðurinn,..-ja, sjá mynd. Það var á þessu stigi málsins sem ég gerði mér grein fyrir sterkum leik sem hann átti. Þessi mikli hylur klofnar í út- fallinu á stórri eyju og færi hann niður austurræsið, væri ég í verulegum vanda. Mikið var í ánni og hreint ekki hlaupið yfír vesturræsið. Ég margfór yfir stöðuna, tæki fiskurinn til þessa bragðs. Á meðan svamlaði hann í rólega hringi inn í lygn- VEIÐIMAÐURINN 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.