Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 73

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 73
ið um stangaveiði sem íþrótt og ætti það að fullnægja skilyrðum fyrir inngöngu í viðkomandi héraðssamband. Við viljum því hvetja formenn stanga- veiðifélaganna til þess að bregðast nú skjótt við þessari einföldu málaleitan og sækja um inngöngu í sitt héraðssamband nú þegar! Hestamannafélögin hafa þegar hlotið aðild að I.S.I. og nú nýverið félög keilu- spilara. Hjálagt er úrdráttur úr lögum I.S.I. er kveður á um inngöngu. Samtaka nú allt stangaveiðifólk í því að ljúka þessu einfalda máli fyrir næsta aðal- fund L.S. er verður þ. 4.-5. nóvember í Munaðarnesi. Með ósk um fengsælt og farsælt sumar. Einnig fylgdi með þessu bréfi úrdráttur úr lögum Í.S.Í. þar sem segir til um skil- yrði fyrir inngöngu. Aðeins eitt svar hafði okkur borist þegar þetta er ritað nú tveimur dögum fyrir þennan aðalfund. Það er frá Stangaveiði- félaginu Flúðum á Húsavíkdags. 17.5. ’89 og er efni þess einfaldlega þannig. „Við höfum ekki áhuga á því að ganga í ÍSÍ.“ Hreinskilið og afdráttarlaust svar sem speglar sennilega afstöðu allra annarra félaga innan L.S. Vissulega eru þessi viðbrögð mér persónulega afskaplega mikil vonbrigði fyrir margra hluta sakir. / fyrsta lagi, stendur í þessari marg umtöluðu reglugerð fjármálaráðherra um virðisaukaskatt, - að undanþága nái til allrar íþróttastarfsemi sem rekin er af íþróttafélögum sem eru innan I.S.I. og til heilsuræktarstöðva. Og þá spyr ég, - hvað eru stangaveiði- félög annað en heilsuræktarstöðvar sem reka íþróttastarf? í öðru lagi, fengi L.S. viðunandi vinnu- aðstöðu fyrir félagsstarfsemi sína í húsa- kynnum I.S.I. I þriðja lagi, - fengju stangaveiðifélögin einhverjar greiðslur og styrki frá I.S.I. Og ífjórða lagi, gæfíst þar tækifæri til að sinna eitthvað félagslega þættinum t.d. með því að gefa eldri veiðimönnum tæki- færi til að hittast þar ákveðinn dag í viku eða mánuði, glugga þar í veiðibækur, blöð, skoða saman myndbönd, fá sér kaffisopa og segja veiðisögur. Ég ætla að enda þessa umfjöllun um inngöngu stangaveiðifélaganna í I.S.I. á sömu orðunum og á aðalfundinum 1987, - félagslegur og fjárhagslegur ábati er ótví- rceður. Sennilega eru þessi orð eitthvað tor- skilin. Reglur um dreifíngu norskra laxastofna Nefnd sú sem landbúnaðarráðherra skipaði þ. 19. ágúst 1988 til að semja reglur um dreifingu á norskum laxastofnum hér á landi lauk störfum þ. 26. október 1988. Ásamt formanni L.S. voru í nefndinni þeir Árni Isaksson, veiðimálastjóri, Böðvar Sigvaldason, form. Landssambands veiði- félaga og Guðmundur G. Þórarinsson, form. Landssambands fiskeldis- og haf- beitarstöðva. Nefndin hélt 10 fundi og leitaði álits fjölda sérfræðinga og leikmanna, auk for- svarsmanna þeirra eldisstöðva sem leyfi höfðu fyrir norska laxinum. Ég tel ekki ástæðu til að lesa þau drög að reglum sem nefndin samdi né greinargerð- ina sem drögunum fylgdu því þetta eru sjö vélritaðar blaðsíður. Ég skal þó lesa 1. grein, 7. grein og þá 9. grein. 1. gr. Hrognum eða seiðum úr norsk- ættuðum eldislaxi verði aðeins dreift í VEIÐIMAÐURINN 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.