Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 75

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 75
sumar. Má segja að ég hafi frétt um laxa með netaförum úr flestum laxveiðiám landsins. Slík lögbrot eru að sjálsögðu gjörsam- lega óþolandi og þarf að taka á þeim með festu, ekki síður en innbrotum og öðrum þjófnaði. Við munum fara þess á leit við alla fjöl- miðla landsins að þeir láti yfirskrift þessa fundar „Eigi má veiða lax í sjó“, ganga sem rauðan þráð í gegnum alla umfjöllun um laxveiði á næsta starfsári. Böðvar Sigvaldason, formaður Lands- sambands veiðifélaga mun ræða þennan málaflokk sérstaklega hér á eftir og einnig munum við álykta um hann í lok fundar- ins. Sjávarafli Færeyinga og Grænlendinga Aldrei hafa fleiri merktir íslenskir laxar fundist í veiðum Færeyinga og Grænlend- inga en á s.l. ári. Tumi Tómasson fiskifræðingur hefur tekið saman mjög svarta skýrslu um málið og mun flytja okkur þann boðskap hér á eftir. í framhaldi af erindi Tuma mun Orri Vigfússon varpa nýju ljósi á áður ókann- aðar hugmyndir til að uppræta þessar út- hafsveiðar. Stöndum vörð í ársskýrslu minni 1987 hvatti ég allt stangaveiðifólk til að standa vörð um hina fjölskrúðugu en viðkvæmu náttúru lands- ins og koma ábendingum um allar þær breytingar, sem við verðum vör við, til stjórnarinnar, sem síðan ber skylda til að fjalla um þær eins faglega og henni er kost- ur og vísa málum í þá farvegi sem taldir eru farsælastir. Ég vil í þessu sambandi nota þetta tæki- færi til að þakka Birgi Steingrímssyni á Húsavík fyrir stórmerka grein sem hann skrifar í Víkurblaðið á Húsavík, þ. 31. ágúst undir fyrirsögninni „Mývatni verð- ur aldrei fórnað“. Það vildi svo einkennilega til að við Birgir sátum báðir á sama tíma í sinn hvorum landshlutanum skrifandi um sama efni án minnsta samráðs. Grein mín birtist í 130. tbl. Veiðimannsins. Lífríki Laxár hefur trúlega aldrei verið í meiri hættu en nú, að því virðist nú vera sótt úr öllum áttum. Talið er að í sjónum fyrir utan Laxá hafi veiðst 300 laxar, Færeyingar taka stóran toll af stofninum, tillögur hafa komið fram um að flytja laxa upp á hin viðkvæmu heimkynni urriðans, hundruðum tonna af áburði hefur verið dreift á Mývatnsöræfi og Krákárbotna, allt frárennsli frá þessari miklu byggð sem orðin er við Mývatn rennur beint út í hraunið sem er eins og gatasigti, Kísiliðjan hefur verið talin skað- valdur og síðasta röskun sem fréttst hefur um, er bygging alþjóða flugvallar á bökk- um Laxár! Látum þessa upptalningu nægja en hlýðum í þessu sambandi á lokaerindið úr „Óður til íslands" eftir Hannes Pétursson: Ó, dunandi eyja sem á dögum sköpunarinnar ennþá í smiðju elds, kulda og vatns engan stað á jörðu eigum vér dýrari því þetta land var sál vorri fengið til fylgdar. Landssamband veiðifélaga Samstarf við veiðiréttareigendur hefur verið gott. Ég sótti fund hjá stjóm þeirra að VEIÐIMAÐURINN 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.