Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 481 520 Ákvörðunin um að koma heim stærri en Landspítali Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Við söknum verkferla og klínískra leiðbeininga, segja þær Helga Tryggvadóttir krabbameinslæknir, Katrín Þórarinsdóttir gigtarlæknir og Hildur Jónsdóttir almenn- ur lyflæknir og spítalisti, sem allar eru komnar heim eftir að hafa sérhæft sig erlendis. Ástandið í íslenska heilbrigðiskerfinu fældi þær ekki frá. Ákvörðunin um að snúa heim sé stærri en starfið eitt laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 526 Jóhanna Pétursdóttir Gott nesti er gulls ígildi 511 Á ég að fórna mér fyrir kerfi sem stendur ekki með sjúklingunum? Steinunn Þórðardóttir Heilbrigðiskerfi sem veitir fullkomnustu þjónustu sem tök eru á að veita á hverjum tíma er lögbundinn réttur allra Íslendinga 512 Líffæralottópotturinn stækkar með norrænni samvinnu Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Landspítali skoðar nú í fyrsta sinn krossgjöf frá lifandi nýrna- gjöfum milli landa. Margrét Birna Andrésdóttir, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítala, segir að oft þegar fólk vilji gefa ættingja nýra passi það honum ekki. Með þessu móti sé fund- inn annar þegi og um leið tryggt að ættinginn fái fullnægjandi líffæri. Þrettán eru nú á biðlista eftir nýra L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I G E Ð L Æ K N I S Þegar við fluttum til Íslands varð nestisgerðin nokkuð kvíðavekjandi 516 Willum Þór í einlægu samtali við lækna á aðalfundi LÍ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hlustaði á áhyggjur lækna á aðalfundi Læknafélags Íslands sem haldinn var um miðjan októbermánuð. Ráðherrann var kominn út á mitt gólf og í kaf í samræðurnar þegar leið á fundinn. Hér svarar hann Þórarni Guðnasyni varðandi það þegar það láðist að framlengja bráðabirgðasamninginn við sjálfstætt starfandi sérfræðilækna og sjúklingar stóðu eftir ótryggðir. Willum sagði í lok fundar að hann væri innilega þakklátur fyrir samtalið og skyldi reyna að gera sitt allra besta. 522 524 Sýklalyfjaónæmi er vaxandi og ógnar virkni sýklalyfja og þar með nútímalæknisfræði B R É F T I L B L A Ð S I N S Sýklalyfjaávísanir utan sjúkrahúsa á Íslandi – stefnum við í öfuga átt? Anna Margrét Halldórsdóttir, Jón Steinar Jónsson Karl Reynir Einarsson 07:00 Rumska við kaffilykt og umgang á heimilinu eins og flesta morgna 507 Nýir doktorar í læknisfræði frá Háskóla Íslands: Gísli Þór Axelsson og Sæmundur Rögnvaldsson „Það er merkilega erfitt að svara spurningunni af hverju ég vildi verða læknir. Ætli það hafi ekki verið blanda af áhuga á fræðunum og því að vilja gera eitthvert gagn.“ Hópleit vegna krabbameins í ristli og endaþarmi á Íslandi. Sögulegt samhengi og staðan í dag Sunna Guðlaugsdóttir, Anna Sverrisdóttir, Haraldur Briem, Ísleifur Ólafsson, Páll Helgi Möller, Thor Aspelund Ávinningur af þessari hópleit er löngu ljós. Nýgengi eykst og ef ekki er aðhafst mun sú þróun halda áfram

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.