Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 17
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 493 Öryggi | Samvinna | Framsækni Vilt þú ganga til liðs við öflugan hóp lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri? Sjúkrahúsið á Akureyri • Er framsækinn og eftirsóknarverður vinnustaður • Veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu með áherslu á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir • Er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins og gegnir lykilhlutverki í almannavörnum • Er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum • Leggur áherslu á að ráða til starfa og halda í hæfileikaríka einstaklinga • Er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu • Er með alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni og er fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til að hljóta slíka vottun • Er með jafnlaunavottun skv. IST-85 frá árinu 2019 Sjúkrahúsið býður upp á krefjandi og áhugaverð störf í fjölbreyttu og spennandi starfsumhverfi með góðri handleiðslu og býður upp á tækifæri til starfsþróunar með markvissri þjálfun og fræðslu. Ef þú hefur áhuga á að koma og vinna á lifandi og fjölbreyttum vinnustað þá er Sjúkrahúsið á Akureyri góður kostur. Við tökum vel á móti þér. Mánudagur 16. janúar 09:00-12:00 Framtíð læknismenntunar 09:00-12:00 Er Ísland heilsuspillandi? 09:00-12:00 Skólinn, stoðþjónustan og læknirinn 12:10-13:00 Landakot 120 ára 12:10-13:00 Endurteknar myndatökur hjá háls- og baksjúklingum 13:10-16:10 Geðheilbrigðismál til 2030 13:10-16:10 Áhrif snjalllausna á heilbrigðisþjónustu 13:10-16:10 Hvað nú? Þing Félags almennra lækna 16:20 Opnunardagskrá Læknadaga Þriðjudagur 17. janúar 09:00-12:00 Langlífi 09:00-12:00 Ristilpokabólgur – hefur meðferð breyst? 09:00-12:00 Tilfelli af Barnaspítala Hringsins 12:10-13:00 Harmatölur næringarfáfræðings 12:10-13:00 Líf og dauði Jónasar Hallgrímssonar 13:10-16:10 Lyfin og meltingarvegurinn 13:10-16:10 Líðan lækna 13:10-16:10 Þjónusta við transfólk 13:10-16:10 Kirurgia minor – vinnubúðir Miðvikudagur 18. janúar 09:00-12:00 Nýir sýklar og faraldrar 09:00-12:00 Skyndidauði íþróttamanna 09:00-12:00 Nýru og lyf 12:10-13:00 Mæði á bráðamóttöku 12:10-13:00 Alvarlegt þunglyndi sem svarar illa psilocybini 13:10-16:10 Lyndisraskanir og áráttuþráhyggja 13:10-16:10 Samþætting öldrunarþjónustu 13:10-16:10 Lögfræðileg álitaefni 13:10-16:10 Inngrip úr bráðalækningum – vinnubúðir Fimmtudagur 19. janúar 09:00-12:00 Beinþynning 09:00-12:00 Langvarandi eftirstöðvar sýkinga 09:00-12:00 Að velja réttar rannsóknir 12:10-13:00 Aukning sjálfsvíga karla frá aldamótum. 12:10-13:00 Lömunarveiki – enn á sveimi 13:10-16:10 Breytingaskeiðið - böl eða blessun? 13:10-16:10 Nikótínfíkn unga fólksins – 13:10-16:10 DNA í 70 ár Föstudagur 20. janúar 09:00-12:00 Afleiðingar höfuðáverka og meðferðarúrræði 09:00-12:00 ASIA-heilkenni - tengsl við sílikon í brjóstapúðum 09:00-12:00 Umhverfisþing lækna 12:10-13:00 Kappræður: Kulnun lækna 13:10-16:10 Alzheimer: Greiningarleiðir og meðferð 13:10-16:10 Greiningarferðalagið - frá vandamáli til úrlausnar 13:10-16:10 Umhverfisþing lækna 16:20 Glíman – lokadagskrá Læknadaga LÆKNADAGAR 2023 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.