Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 28

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 28
Nefnd mennta- og' skólamála. Jón Ólafsson, Brautarholti. Jónas Magnússon, Stardal. Karl B. Guðmundsson, Seltjarnarnesi. Kristinn Michelsen, Seltjarnarnesi. Magnús Erlendsson, Seltjarnarnesi. Magnús Gunnarsson, Seltjarnarnesi. Magnús Valdimarsson, Seltjarnarnesi. Mattliías Sveinsson, Vík, Mosf.sv. Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöðum. Páll Ólafsson, Brautarholti. Sigsteinn Pálsson, Blikastöðum. Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi. Sævar Kolbeinsson, Seltjarnarnesi. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Seltj.nesi. III. Fundarhaldið I þessum kafla verður gefið stutt yfirlit yfir sjálft fundarhaldið. Annar fundur. Annar fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 10. Fundarstjóri var Björn Guðmundsson, kaup- maður, Vestmannaeyjum, en fundarritarar: Ingvar Jónsson, hreppstjóri, Skagaströnd og Skjöldur Stefánsson, bankastjóri, Búðardal. Fundurinn hófst með því, að formaður flokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra gerði grein fyrir tilhögun landsfund- arins. Sagði hann, að á þessum landsfundi yrði sama skipulag og á síðustu landsfundum hvað snerti nefndaskipun. Gert væri ráð fyrir, að ein nefnd yrði kosin, stjórnmálanefnd, sem fjallaði um stjórnmálayfirlýsingu fundarins. Til þess að stuðla að því, að sem gleggst kæmu fram skoðanir og sjónarmið landsfundarfull- trúa umfram það, sem almennar umræður gerðu, væri gert ráð fyrir því, að nefndir at- vinnustétta kæmu saman og allir landsfundar- fulltrúar skipuðu sér niður í þessar nefndir eftir starfi sínu og stöðu. Gæti þá hver lands- fundarfulltrúi skipað sér þar í sveit, sem hann óskaði. Þessar nefndir atvinnustétta yrðu sex að tölu og væru fyrir landbúnaðarmál, sjávar- útvegsmál, iðnaðarmál, verzlunarmál, mennta- 26

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.