Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 28

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 28
Nefnd mennta- og' skólamála. Jón Ólafsson, Brautarholti. Jónas Magnússon, Stardal. Karl B. Guðmundsson, Seltjarnarnesi. Kristinn Michelsen, Seltjarnarnesi. Magnús Erlendsson, Seltjarnarnesi. Magnús Gunnarsson, Seltjarnarnesi. Magnús Valdimarsson, Seltjarnarnesi. Mattliías Sveinsson, Vík, Mosf.sv. Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöðum. Páll Ólafsson, Brautarholti. Sigsteinn Pálsson, Blikastöðum. Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi. Sævar Kolbeinsson, Seltjarnarnesi. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Seltj.nesi. III. Fundarhaldið I þessum kafla verður gefið stutt yfirlit yfir sjálft fundarhaldið. Annar fundur. Annar fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 10. Fundarstjóri var Björn Guðmundsson, kaup- maður, Vestmannaeyjum, en fundarritarar: Ingvar Jónsson, hreppstjóri, Skagaströnd og Skjöldur Stefánsson, bankastjóri, Búðardal. Fundurinn hófst með því, að formaður flokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra gerði grein fyrir tilhögun landsfund- arins. Sagði hann, að á þessum landsfundi yrði sama skipulag og á síðustu landsfundum hvað snerti nefndaskipun. Gert væri ráð fyrir, að ein nefnd yrði kosin, stjórnmálanefnd, sem fjallaði um stjórnmálayfirlýsingu fundarins. Til þess að stuðla að því, að sem gleggst kæmu fram skoðanir og sjónarmið landsfundarfull- trúa umfram það, sem almennar umræður gerðu, væri gert ráð fyrir því, að nefndir at- vinnustétta kæmu saman og allir landsfundar- fulltrúar skipuðu sér niður í þessar nefndir eftir starfi sínu og stöðu. Gæti þá hver lands- fundarfulltrúi skipað sér þar í sveit, sem hann óskaði. Þessar nefndir atvinnustétta yrðu sex að tölu og væru fyrir landbúnaðarmál, sjávar- útvegsmál, iðnaðarmál, verzlunarmál, mennta- 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.