Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 29

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 29
Kvöldfajpiaðnr í Sjálfstneðishúsinu. og skólamál og verkalýðs- og launþegamál. Auk þessara nefnda væri svo gert ráð fyrir svokölluðum kjördæmanefndum. Væri öllum landsfundarfulltrúum skipað niður í nefndir, þannig að fulltrúar hvers kjördæmis myndi nefnd hverjir fyrir sitt umdæmi. Verkefni þessara nefnda væri að ræða sérmál hinna einstöku kjördæma. Þá hófust störf fundarins með því að kjörin var stjórnmálanefnd. Síðan flutti framkvæmdarstjóri flokksins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, ræðu um starf- semi flokksins. Gerði hann grein fyrir flokks- félögum, tölu þeirra og meðlimafjölda og ræddi ýmsa þætti flokksstarfseminnar. Eftir ræðu framkvæmdarstjóra tóku til máls Gunnar Bjarnason, kennari, Hvanneyri, Her- bert Guðmundsson, ritstjóri, Akureyri og María Maack, Reykjavík. Pundi var slitið kl. 11,45. Þriðji fundur. Þriðji fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 14. Fundarstjóri á þessum fundi var Bjarm Halldórsson, bóndi, Uppsölum, Skagafirði, en fundarritarar Páll Halldórsson, skattstjóri, Egilsstöðum og Jón Sigurðsson, bóndi, Skolla- gróf, Árnessýslu. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti yfirlits- ræðu um ýmsa þætti dómsmála, heilbrigðis- og húsnæðismála og iðnaðarmála. Ræða hans er prentuð aftar í skýrslunni. Að ræðu dómsmálaráðherra lokinni var fundi slitið kl. 15.20. Fjórði fundur. Fjórði fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 17. Á þessum fundi var fundarstjóri Pétur 27

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.