Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 29

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 29
Kvöldfajpiaðnr í Sjálfstneðishúsinu. og skólamál og verkalýðs- og launþegamál. Auk þessara nefnda væri svo gert ráð fyrir svokölluðum kjördæmanefndum. Væri öllum landsfundarfulltrúum skipað niður í nefndir, þannig að fulltrúar hvers kjördæmis myndi nefnd hverjir fyrir sitt umdæmi. Verkefni þessara nefnda væri að ræða sérmál hinna einstöku kjördæma. Þá hófust störf fundarins með því að kjörin var stjórnmálanefnd. Síðan flutti framkvæmdarstjóri flokksins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, ræðu um starf- semi flokksins. Gerði hann grein fyrir flokks- félögum, tölu þeirra og meðlimafjölda og ræddi ýmsa þætti flokksstarfseminnar. Eftir ræðu framkvæmdarstjóra tóku til máls Gunnar Bjarnason, kennari, Hvanneyri, Her- bert Guðmundsson, ritstjóri, Akureyri og María Maack, Reykjavík. Pundi var slitið kl. 11,45. Þriðji fundur. Þriðji fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 14. Fundarstjóri á þessum fundi var Bjarm Halldórsson, bóndi, Uppsölum, Skagafirði, en fundarritarar Páll Halldórsson, skattstjóri, Egilsstöðum og Jón Sigurðsson, bóndi, Skolla- gróf, Árnessýslu. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti yfirlits- ræðu um ýmsa þætti dómsmála, heilbrigðis- og húsnæðismála og iðnaðarmála. Ræða hans er prentuð aftar í skýrslunni. Að ræðu dómsmálaráðherra lokinni var fundi slitið kl. 15.20. Fjórði fundur. Fjórði fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 17. Á þessum fundi var fundarstjóri Pétur 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.