Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 34

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 34
V. Ályktanir fundarins STJÓRNMÁLAYFIRLÝSING Sautjándi Landsfundur Sjálfstæðisflokksins leggur áherzlu á eftir- farandi grundvallaratriði sjálfstæðisstefnunnar: I. að varðveita og tryggja sjálfstæði og frelsi Islands og standa vörð um tungu, bókmenntir og annan menningararf Islendinga, II. að treysta lýðræði og þingræði, III. að vinna að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli ein- staklingsfrelsis og athafnafrelsis, með hagsmuni allra stétta fyrir augum, IV. að beita nútíma þekkingu og tækni, svo að auðlindir landsins verði hagnýttar í þágu þjóðarinnar, V. að skapa öllum landsmönnum félagslegt öryggi. ----o---- Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið langfjölmennasti flokkur lands- ins allt frá stofnun hans árið 1929. Hann hefur oft átt aðild að ríkisstjórn og beitt sér fyrir mörgum mikilvægum framfaramálum. Þjóðinni hefur jafnan vegnað því betur sem fremur hefur verið stjórnað í anda sjálf- stæðisstefnunnar, en ætíð hefur þurft að leita samninga við aðra um framgang mála og misjafnlega tiltekizt um sumt, svo sem verða vill. Með núverandi stjórnarsamstarfi og efnahagsmálastefnu þeirri, sem mörkuð var árið 1960, urðu tímamót í íslenzkum stjórnmálum. Horfið var frá stefnu hafta og ríkisafskipta, sem hafði leitt til stöðnunar í hag- vexti, og tekið að beita nýjum hagstjórnaraðferðum, sem stuðluðu að frelsi í framkvæmdum og viðskiptum. Hin nýja frjálsræðisstefna hefur þegar ótvírætt sannað yfirburði sína. Frelsið hefur leyst úr læðingi framtak og þrótt, er hefur leitt til þess, að síðustu sjö árin hafa orðið meiri allsherjar framfarir á íslandi en á nokkru sambærilegu tímabili í sögu þjóðarinnar, og mun hinn heillavæn- legi árangur þá koma því betur í ljós, sem þessari stefnu er lengur fylgt. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.