Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 37

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 37
in, og verður það bezt tryggt með því, að sem flestir kjósendur fylki sér um Sjálfstæðisflokkinn. Sautjándi Landsfundur Sjálfstæðisflokksins vekur athygli þjóðar- innar á meginstefnumiðum flokksins og hinum hagstæða árangri af stjórnarforystu hans og leggur jafnframt áherzlu á eftirtalin viðfangsefni: 1. Stefnt verði að víðtæku samkomulagi um verðlag og kaupgjald, er treysti gengi krónunnar og tryggi atvinnuvegunum samkeppnisað- stöðu, en launþegum batnandi lífskjör. 2. Unnið verði að samkomulagi um öflugan verðjöfnunarsjóð, er jafn- að geti verðsveiflur á útflutningsframleiðslu landsmanna. 3. Leggja ber ríka áherzlu á að tryggja útflutningsvörum þjóðarinnar sem öruggasta markaði og hagstæðast verðlag. Á meðal brýnustu verkefna er að vinna að því innan Alþjóða viðskipta- og tollanefnd- arinnar (GATT) og með viðræðum við helztu viðskiptaþjóðir Islend- inga að forðast hin alvarlegu áhrif af tollverndarstefnu efnahags- bandalaganna. Verði í því sambandi kannaðir endanlega möguleikar íslands til þátttöku í Fríverzlunarbandalaginu (EFTA) og leitað að- ildar að því, fáist hún með viðhlítandi kjörum og þau kynnt öllum þeim, sem hagsmuna eiga þar að gæta. Jafnframt verði hraðað kerf- isbundinni áætlun um lækkun aðflutningsgjalda og samhliða ráð- stöfunum til stuðnings íslenzkum iðnaði til að tryggja samkeppnis- aðstöðu hans og stuðla að sem fjölbreyttastri iðnþróun í landinu. 4. Gerð verði tíu ára áætlun um eflingu íslenzkra atvinnuvega að því marki, að þeir geti veitt atvinnu hraðvaxandi fjölda vinnufærra handa. Jafnframt verði lögð sérstök áherzla á að beina vísindaleg- um rannsóknum og tilraunum að því að auka og tryggja gróðurríki landsins. 5. Með samvinnu við sveitarfélög og einkaaðila verði unnið að sem víð- tækustum framkvæmdaáætlunum í þeim tilgangi að stuðla að sem hagkvæmastri notkun framkvæmdafjár. Sýslu- og sveitarfélög verði jafnframt efld með því að fela þeim stjórn þeirra mála, sem þau geta betur af hendi leyst en ríkisvaldið, enda sé þeim séð fyrir tekjustofn- um til að greiða kostnaðinn af aukinni starfsemi. Ennfremur verði áfram unnið að samningu byggðaáætlana fyrir landsfjórðungana. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.