Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 39

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 39
áfram að bæta aðstöðu Háskóla íslands og félagsstofnun stúdenta komið á fót. 11. Aukinn verði stuðningur við listir og bókmenntir í landinu með kynningu þeirra innanlands og utan og aðstoð við að koma þeim sem víðast á framfæri. Rækt verði lögð við aukna listsköpun og list- túlkun, m. a. með náms- og ferðastyrkjum og fjárhagsstuðningi við sjálfstæð félagssamtök og stofnanir á sviði bókmennta, lista og vís- inda. 12. Áfram verði unnið að bættri heilbrigðisþjónustu um land allt og áætlanir gerðar til langs t'ma um heilsuverndarstöðvar, sjúkrahúsa- byggingar og aðrar framkvæmdir á sviði heilbrigðismála. Studd verði starfsemi þeirra sjálfstæðu félagssamtaka, sem vinna að heilsuvernd og í þágu öryrkja. Lögð verði og áherzla á mikilvægi heilsuvemdar og hjúkrunarmála aldraðra. 13. Raunhæfar rannsóknir verði gerðar á því, hvernig lækka megi bygg- ingarkostnað, m. a. með hagnýtum tækninýjungum, bættu skipulagi á sviði byggingariðnaðarins og öflugu lánsfjárkerfi, sem stuðli að því, að sérhver fjölskylda geti eignazt húsnæði með viðráðanlegum kjörum. 14. Haldið verði áfram að bæta samgöngur um land allt. Undirbúið verði stórfellt átak í gerð varanlegra vega á næstu árum og framkvæmdir þessar boðnar út og aflað til þeirra lánsfjár, ef með þarf. Gerð góðra flugvalla verði sömuleiðis hraðað og samgöngur á sjó tryggðar með nægilegum farkosti og bættum hafnarmannvirkjum. 15. Haldið verði áfram virkjun fallvatna og rafvæðingu alls landsins lok- ið á tilætluðum tíma. 16. Sjálfstæðisflokkurinn vill, að lýðræði sé tryggt í öllum almennum og opnum félagssamtökum borgaranna. 17. Sjálfstæðisflokkurinn telur æskilegt, að stofnað sé til lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn, og heitir því máli fullum stuðningi. -----o---- Sjálfstæðisflokkurinn byggir á þjóðlegri og kristilegri lífsskoðun og er flokkur allra stétta og þjóðmálastarf hans markast af því sjónarmiði, að því aðeins vegni heildinni vel, að einstaklingarnir fái notið afraksturs 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.