Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 51

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 51
spilltu þjóðfélagi. Þeir, sem svo tala, minna á málshátinn: Margur hyggur mann af sér, og er mér þó fjarri að ætla þeim þvílíka spillingu og þeir fjölorða um hjá öðrum. Við lifum á endurnýjunai’- og viðreisnartíma, þar sem margt fer í súginn og margir villast um sinn af réttri leið, en finna hana þó aftur að lokum, oftast fyrr en svartsýnismennimir ætla. Margt fer hér aflaga, um það skulum við ekki þegja, því að orðin eru til alls fyrst. Jafn- framt skulum við hiklaust gera okkur grein fyrir, að á Islandi hafa í síðustu mannsöldr- um, og þó aldrei frekar en á síðasta aldar- fjórðungi verið unnin stórvirki, sem sannar- lega voru með ólíkindum. Við skulum sjálf, án alls yfirlætis, játa, að Island er nú, þrátt fyrir hnattstöðu, misviðri og öll sín hrjóstur, orðið allt annað og miklu betra land en það var á okkar æskudögum, hvað þá þegar okkar for- eldri var að vaxa úr grasi. Allur almenningur nýtur nú meiri velmegunar og meiri gæfu, í skjóli bættra landshátta og vegna brott- hvarfs einangrunarinnar, en hann hingað til hefur gert. Auðvitað fylgir þessu nokkur á- hætta. Það er mikið í ráðist fyrir litla og fámenna þjóð að ætla sér að halda þjóðerni sínu eftir að einangruninni er lokið og varðveita tungu sína, efla menningu sína og gæta í hinum stóra heimi alls þess bezta, sem með henni býr. Slíkt verður ekki gert með því að óttast breytingarnar, með því að stinga höfðinu í sandinn, með því að kúra sig niður og hrópa „Hætta, hætta,“ heldur með því að halda ferð- inni hiklaust áfram, með því að taka óhræddur þátt í því atburðasama og gæfuríka ævintýri, að vera fslendingur á 20. öld. Við sjálfstæðismenn gerum okkur greinfyr- ir, að úrslit þingkosninganna hinn 11. júní eru mjög tvísýn. En á þeim getur oltið, hvort þjóðinni eigi á næstu árum að muna aft- ur á bak eða nokkuð á leið. Undanfarin ár hafa íslendingar sótt hraðar og lengra eftir framfaraleiðinni en nokkru sinni fyrr. Þeirri sókn viljum við Sjálfstæðismenn halda áfram og erum staðráðnir í að ryðja þar öllum hindrunum úr vegi. Brýnum fyrir kjósendum að hafna svart- sýni og afturhaldi, einræði og ofstjóm. Sækjum með hækkandi sól og vaxandi birtu fram til sigurs fyrir frelsi og framfarir, bjartsýni og batnandi hag! Guð gefi, að sú vegferð verði allri hinni ís- lenzku þjóð til heilla og velfarnaðar. Að svo mæltu óska ég ykkur gleðilegs sum- ars, enda mun enginn okkar láta sitt eftir liggja, að svo verði í raun. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.