Fréttablaðið - 25.03.2023, Side 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
Frítt
2 0 2 3
Forstöðumaður
á áfangaheimili
Mosfellsbær leitar að öflugum forstöðu-
manni á áfangaheimili fyrir geðfatlaða.
Mosfellsbær leitar eftir öflugum og framsæknum
forstöðumanni til að stýra starfi áfangaheimilis.
Forstöðumaður starfar að verkefnum er krefjast
sérþekkingar samkvæmt lögum um málefni fatlaðs
fólks nr. 38/2018 og samkvæmt stefnu Mosfellsbæjar í
málaflokknum og kröfulýsingu heimilisins.
Áfangaheimilið veitir íbúum sem og einstaklingum utan
þess einstaklingsmiðaða þjónustu og leggur áherslu
á að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni. Starfs-
menn vinna eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar,
batamiðaðrar nálgunar sem og þjónustu- og starfs-
áætlunum.
Forstöðumaður leggur sig fram við að skapa öfluga
liðsheild sem stuðlar að samræmdum einstaklings-
miðuðum vinnubrögðum til hagsbóta fyrir þá sem
njóta þjónustunnar.
Mosfellsbær www.mos.is/storf 525 6700
Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2023.
Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem
greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi
fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist-
björg Hjaltadóttir, stjórnandi félagsþjónustu, í síma 525 6700.
Um framtíðarstarf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm
til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggja faglegt starf
Stýra innra starfi og bera ábyrgð á
þeirri þjónustu sem íbúar fá
Halda utan um starfsmannamál
heimilisins og vaktaskýrslugerð
Launavinnsla
Rekstraráætlunargerð og
utanumhald um rekstur
Bera ábyrgð á að starfsmenn vinni
eftir hugmyndafræði Mosfellsbæjar
í málaflokknum, stuðli að
valdeflingu íbúa og veiti þeim góða
þjónustu í samræmi við þau lög,
reglur og alþjóðlegar skuldbindingar
sem um starfsemina gilda og
kröfulýsing heimilisins segir til um.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi
er skilyrði
Reynsla af og metnaður fyrir starfi
með geðfötluðu fólki er skilyrði
Farsæl reynsla af stjórnun og
starfsmannahaldi er skilyrði
Góðir skipulags- og stjórnunar-
hæfileikar eru skilyrði
Þekking á hugmyndafræði þjónandi
leiðsagnar og batamiðaðrar
nálgunar er kostur
Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni
í vinnubrögðum er skilyrði
Mikil hæfni í samskiptum og leið-
togahæfileikar er skilyrði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Forstöðumaður
í búsetukjarna
Mosfellsbær leitar að öflugum forstöðu-
manni í búsetukjarna fyrir fatlað fólk.
Mosfellsbær leitar eftir öflugum og framsæknum
forstöðumanni til að stýra starfi búsetukjarna fyrir
fatlað fólk í Mosfellsbæ. Forstöðumaður starfar
að verkefnum er krefjast sérþekkingar samkvæmt
lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 38/2018 og stefnu
Mosfellsbæjar í málaflokknum og kröfulýsingu
kjarnans.
Búsetukjarninn veitir íbúum sem og einstaklingum
utan kjarnans einstaklingsmiðaða þjónustu og leggur
áherslu á að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni.
Starfsmenn vinna eftir hugmyndafræði þjónandi
leiðsagnar sem og þjónustu- og starfsáætlunum.
Forstöðumaður leggur sig fram við að skapa öfluga
liðsheild sem stuðlar að samræmdum einstaklings-
miðuðum vinnubrögðum til hagsbóta fyrir þá sem
njóta þjónustunnar.
Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2023.
Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem
greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi
fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist-
björg Hjaltadóttir, stjórnandi félagsþjónustu, í síma 525 6700.
Um framtíðarstarf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm
til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggja faglegt starf
Stýra innra starfi og bera ábyrgð á
þeirri þjónustu sem íbúar fá
Halda utan um starfsmannamál
heimilisins og vaktaskýrslugerð
Launavinnsla
Rekstraráætlunargerð og
utanumhald um rekstur
Bera ábyrgð á að starfsmenn vinni
eftir hugmyndafræði Mosfellsbæjar
í málaflokknum, stuðli að
valdeflingu íbúa og veiti þeim góða
þjónustu í samræmi við þau lög,
reglur og alþjóðlegar skuldbindingar
sem um starfsemina gilda og
kröfulýsing heimilisins segir til um.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi
er skilyrði
Reynsla af og metnaður fyrir starfi
með geðfötluðu fólki er skilyrði
Farsæl reynsla af stjórnun og
starfsmannahaldi er skilyrði
Góðir skipulags- og stjórnunar-
hæfileikar eru skilyrði
Þekking á hugmyndafræði þjónandi
leiðsagnar og batamiðaðrar
nálgunar er kostur
Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni
í vinnubrögðum er skilyrði
Mikil hæfni í samskiptum og leið-
togahæfileikar er skilyrði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Mosfellsbær www.mos.is/storf 525 6700
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.isRÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
FRÉTTABLAÐIÐ
ATVINNA
L A U G A D A G U R 2 5 . M A R S 2 0 2 3
KYNN INGARBLAÐ
ALLTLAUGARDAGUR 25. mars 2023
Lilja Jónasdóttir greindist fyrir tilviljun með aldurstengda augnbotnahrörnun þegar hún var sextug.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Augnlæknar mæla með AstaEye
Saga Natura hefur þróað bætiefnið AstaEye ætlað til að stuðla að góðri augnheilsu. Asta-
Eye er sérstaklega hannað til að koma í veg fyrir hrörnun augnbotna svo og til þess að
verja augun gegn útfjólubláum geislum sólar. 2
Alla dagagegn kulda og sól
Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup
www.celsus.is
Margar konur þjást mikið á meðan á
blæðingum st ndur.
FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
elin@frettabladid.isSífellt f leiri sænskar konur vilja
ekki hafa blæðingar, þær biðja um
hormónalykkju og sleppa alveg
blæðingum. Ekki ru allir sáttir
við þessa þróun og segja hana
ónáttúrulega og andfemíníska.
„Einungis verið að þóknast karl-
mönnum.“ Kvensjúkdómalæknir
bendir á að þessar raddir séu
rangar, eftir því sem segir í net-
miðlinum expressen.se.„Konur hafa val. Mörgum
konum líður mjög illa meðan á
blæðingum stendur. Hormóna-
getnaðarvarnir eru það besta sem
hefur komið fyrir konur síðan við
fengum kosningarétt. Ég er með
hormónalykkju og mun aldrei
óska þess að fá blæðingar aftur,“
segir kvensjúkdómalæknirinn Hel-
ena Graflund Lagercrantz.Bætt lífsgæðiHelena segir að það sé mörgum
konum til mikilla bóta að losna við
blæðingar. Ekki síst hjá þeim sem
hafa fengið mikla tíðaverki eða
þjást af endómetríósu. „Að hefja
meðferð snemma hjá stúlkum sem
þjást af tíðaverkjum eða miklum
blæðingum getur verið árangurs-
ríkt og getur bætt lífsgæði þeirra
verulega til skemmri og lengri
tíma,“ segir hún.„Hér áður voru konur oft barns-
hafandi. Þær áttu mörg börn
og fundu ekki svo mikið fyrir
blæðingum. Núna velja konur að
eiga tvö til þrjú börn og finna því
meira fyrir blæðingum en for-
mæður þeirra. n
Fara aldrei á túr
Flugu með lungnavél
og björguðu lífi Elvu
Feimin og
fær hluti
á heilann
6 0 . t ö l u b l a ð | 2 3 . á r g a n g u r |
Helgin | | 22
Helgin | | 26
Fréttir | | 8Allt | | 4
Jack hatar
kuldann en
elskar Ísland
Blása til
eitís-veislu
í Hörpu
l a u g a r D a g u r 2 5 . m a r s|
Hamingjan
breyttist
í hrylling
Iðunn Dögg Gylfadóttir ætlaði að fagna
fertugsafmæli eiginmannsins og tveggja
ára brúðkaupsafmæli þeirra hjóna um
borð í skemmtiferðaskipi. Þegar ferðin var
nýhafin lést Ríkharður skyndilega fyrir
framan hana og ungu drengina þeirra tvo.
➤ 20
FréttAblAðið/Anton brink
©
Inter IKEA System
s B.V. 2023
Er veisla í vændum?
STUNDUM
ER BETRA
AÐ LEIGJA